Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 11

Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 11
Marxistinn/Fuck the system týpa Þessi týpa gengur um í síðum leðurjakka með Kommúnistaávarpið í hægri hönd og Das kapital i vinstri. Teiknar í öllum tímum nema þegar er talað um stéttaskiptingu eða mannréttindi. Tekst merkilega oft að koma Marx inn í samræður. Alltaf tilbúin/nn/ð í rifrildi. Þjóðernissinninn Hvað varð um gamla góða Ísland? Finnst vera of margir flokkar og vill fjórflokkakerfið aftur. Kýs Framsókn þvi það er það sem foreldrar hans, amma og afi, langamma og langafi o.s.frv. gerðu. Er úr íhaldssamri fjölskyldu og finnst möguleikinn á að Ísland gangi í ESB hroðaleg. Ameríska nýlendan Hefur 0 áhuga á stjórnmálum sem tengjast ekki Bandaríkjunum og veit í raun ekkert hvað er að gerast á Íslandi. „Þetta minnir mig á það sem gerðist í Bandaríkjunum“ er uppáhalds frasi týpunnar. Fær allar sínar fréttir af Washington Post, the New York Times og The Daily Show með Trevor Noah. ESB blaetið Þessi týpa spyr þig um þína skoðun á Brexit, ekki til að hlusta á hvað þér finnst heldur svo að eftirá geti hún haldið einræðu um paradísina sem er Evrópusambandið og hvernig ef Ísland væri partur af því myndu öll vandamál frá tímum Egils Skalla- Grímssonar leysast. Uppáhalds land hennar er Belgía og ætlar þangað/hefur farið í skiptinám. Uppáhalds litur týpunnar er blár og gulur. Ber fram croissant sem kwossan. Skopparakringlan Skiptir um stjórnmálaskoðanir á 4 mín fresti eftir því hvaða flokkur er í pontu. Myndar sér engar sjálfstæðar skoðanir. Prinsipp breytast hraðar en íslenska veðrið. Í rifrildum er þetta manneskjan sem mun alltaf segja „já mér hafði ekki dottið það í hug“. Ég fékk flest... D A B C JAFN- TEFLI 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.