Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 64

Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 64
Í Bandaríkjunum er forsetinn kosinn í óbeinum kosningum, hvert fylki hefur ákveðið marga kjörmenn sem kjósa forsetann, kjósendur kjósa frambjóðanda í kosningunum og sá frambjóðandi sem vinnur fylkið fær alla kjörmenn fylkisins hvort sem það munar mjög litlu eða mjög miklu. Kjörmennirnir eru alls 538 talsins og því þarf 270 til að sigra kosningarnar. Fjöldi kjörmanna sem hvert fylki hefur er samanlagður fjöldi Fulltrúadeildarþingmanna og Öldungadeildarþingmanna hvers fylkis auk þriggja fulltrúa frá Washington DC. Ef svo fer að enginn frambjóðandi vinnur 270 kjörmenn þarf Fulltrúadeildin að kjósa forsetann en Öldungadeildin að kjósa varaforsetann. Ef forsetaefni Repúblikana og Demókrata fá bæði 269 kjörmenn mun þingið kjósa á milli þeirra, ef þriðji frambjóðandi fær nógu mörg kjörmannaatkvæði til að gera það ómögulegt fyrir hina að ná 270 kjörmönnum mun þingið kjósa á milli þeirra þriggja frambjóðenda sem fengu flesta kjörmenn. Sú kosning fer þannig fram að fulltrúadeildin kýs forsetann þar sem hvert fylki hefur eitt atkvæði (sá flokkur sem er með fleiri fulltrúadeildarþingmenn í því fylki fær atkvæði fylkisins) síðan kjósa allir öldungadeildarþingmenn varaforsetann. Þetta getur farið á ýmsa vegu. Einn möguleikinn er að annar hvor flokkurinn sé með fleiri þingmenn í fleiri fylkjum í fulltrúadeildinni og með meirihluta í Öldungadeildinni og fær þannig bæði embættin. Annar möguleiki er að annar flokkurinn er með fleiri þingmenn í fleiri fylkjum í Fulltrúadeildinni en hinn með meirihluta í Öldungadeildinni. Það getur því farið svo að Demókratar vinni forsetaembættið og Repúblikanar varaforsetaembættið eða öfugt. Þriðji möguleikinn er sá að annar flokkarnir séu báðir með fleiri þingmenn í 25 fylkjum en annar hvor flokkurinn sé með meirihluta í Öldungadeildinni, það getur gert það að verkum að ekki náist að kjósa forsetann fyrir innsetningardag og þá mun nýkjörinn eða endurkjörinn varaforseti sinna embætti forseta þar til fulltrúadeildin hefur kosið forseta. Fjórði möguleikinn er að annar hvor flokkurinn sé með fleiri þingmenn í að minnsta kosti 26 fylkjum en flokkarnir séu með jafn marga Öldungadeildarþingmenn, þá mun sá fyrrnefndi vinna forsetaembættið. Hvað ef enginn Fimmti og síðasti möguleikinn er að báðir flokkar séu með fleiri fulltrúadeildarþingmenn í 25 fylkjum og með jafn marga þingmenn í Öldungadeildinni. Það getur leitt til þess að enginn frambjóðandi fær meirihluta hvorki í forseta né varaforseta og verður þá forseti Fulltrúadeildarinnar að forseta tímabundið þar til það tekst að kjósa forseta og varaforseta. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.