Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 68

Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 68
Te og kaffi - Borgartún Vibe-ið: ★★★★ Kaffið: ★★★★ Verðið: ★★★★ Maturinn: ★★★ Traffík: ★★★★ Annað: Vinsælt fyrir að vinna, gott magn af innstungum, mjög gott aðgengi og nóg af bílastæðum og hjólagrindum. Keðjur (ss.Kaffitár og Te & Kaffi) missa oft persónuleikann og missa því stig. Kaffitár - Höfðatorg Vibe-ið: ★★★★ Kaffið: ★★★★★ Verðið: ★★★★ Maturinn:★★★★★ Traffík: ★★★★★ Annað: Mikið næði, aðallega atvinnufólk að vinna, nóg af bílastæðum en gjaldskyld. Mæli með uppáhellta kaffinu ef þú ert að spara. Stóri gallinn er að það er bara opið á virkum dögum 7:30 -16:30. Reykjavík Roasters - Brautarholt Vibe-ið: ★★★★★ Kaffið:★★★★★ Verðið:★★ Maturinn:★★★★ Traffík:★★★★ Annað: Óaðfinnanleg vibes og kósýheita, rétt við LHÍ og vinsæll staður til að setjast með tölvur, kaffið er í súrari kantinum sem er ekki fyrir alla en uppáhellta kaffið er mjög gott. Kárastígur er bara góð staðsetning fyrir kaffideit, ekki lærdóm. Kaffihúsaleiðarvísir háskólanemans Kaffihús hafa lengi verið uppáhalds staðirnir til að eyða mínum stundum. Góð kaffihús gefa okkur innblástur til að vinna. Ég efast um að margar af mínum ritgerðum, ljóðum og greinum hefðu verið kláraðar án kaffihúsa. Val á rétta kaffihúsinu er lykilatriði því slæm kaffihús trufla og láta þig sjá eftir peningnum sem þú eyddir. Hvernig á þá að finna rétta kaffihúsið í aragrúanum af stöðum Reykjavíkur? Örvæntið ei, ég hef gert ítarlega rannsókn á málinu og hér er listinn af stigahæstu kaffihúsum samkvæmt ritstýru. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.