Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 57

Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 57
„Að alast upp í fátækt er brot á réttindum barna og hefur afdrifaríkar afleiðingar á líf þeirra. Að uppræta barnafátækt er því mikilvægt og þurfa stjórnvöld að gera áætlanir þar að lútandi.“ - Barnaheill Núna þegar ég er í háskóla líður mér eins og öll séu í fjárhagslegum erfiðleikum en mörg hafa stuðningskerfi af einhverju tagi. Mörg geta fengið fjárhagslega hjálp, flutt aftur inn til foreldra sinna eða fengið hjálp með námið. Fátækir nemendur finna meiri ábyrgð að þurfa að vinna meira til að lifa af, ekki til að spara pening. Ofan á það koma sömu ráðleggingar frá kennurum að nemendur ættu að biðja um hjálp frá fjölskyldumeðlimum með námið. Ríkisstjórnin heldur áfram að skerða fjárframlög til menntunnar og menntastofnanir neyðast að taka peninga frá vösum nemenda. Þetta veldur því að fleiri nemendur neyðist til að hætta snemma og fá ekki menntun. Þetta hefur sérstaklega mikil áhrif á fátæka nemendur. En aftur eru stjórnvöld að sýna hversu lítið þau hugsa út í hvaða afleiðingar niðurskerðing á opinberri þjónustu mun hafa á almenning og sérstaklega minnihlutahópa. Hvenær ætla þau að ráðast á raunverulega rót vandans? Eða er planið að halda áfram að fylla hjörtu okkar með skammtíma loforðum um betri framtíð. Elísabet María Hákonardóttir 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.