Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 39

Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 39
Franskar - Viðreisn Franskar eru góðar, við getum flest sammælst um það en þær eru einnig lítið annað en meðlæti, líkt og Viðreisn hefur verið seinustu árin, kostur fyrir stóru flokkanna til að taka með sér í stjórn til að ná meirihluta. IKEA matur Pylsur - Sósíalistaflokkurinn Matur alþýðunnar. Þær eru þarna þegar þú hefur klárað matinn þinn eða gengið í gegnum Ikea, þú kemst kannski að því að þú sért alveg saddur/södd/satt og kýst því að skila inn auðu frekar en að gefa sósíalistum atkvæðið þitt eða hefur nú þegar gefið atkvæðið þitt annað. Grænmetisbuff - Samfylkingin Líkt og grænmetisbuffið þá er Samfylkingin flokkur sem getur hentað mörgum hópum samfélagsins en þrátt fyrir það þá eru ekki öll til í það. Aðdáendur beggja eru samt sem áður oft á tíðum mjög dyggir. Réttur mánaðarins - Flokkur Fólksins Hvaða stefnumál er vinsælt á döfinni? Það er góð spurning en það eru líkur á því að Flokkur fólksins tileinki sér það. Líkt og réttur mánaðarins þá eru mál flokksins breytileg eftir tímabilum. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.