Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 45

Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 45
Skál í botn kannski finn ég mig í botninum á glasinu eins og við fundum aldurinn okkar á botninum á plastglösunum í mötuneytinu ég var alltaf yngri en ég hélt fannst ég stærri en talan sem ég sá á botninum í glasinu stundum var engin tala og það var lang best kannski finn ég mig á botninum á þessu glasi áratugi eftir mötuneytið og ef ekki þessu þá bara næsta eða næsta á eftir því þar til ég hef hvolft úr höfðinu og það verður að tómu glasi - Birta B. Kjerúlf Fellur ryk á gamla skugga Fellur ryk á gamla skugga? Ef þeir eru ekki hreyfðir. Eins og myndin af afa á arninum. Sem er þrifin af mömmu á jólunum. Dáldið litaður upp útaf sólinni og Ajax og það sést ekki neitt inní augunum lengur. „Þú líkist honum stundum, drengur, báðir tveir svo askoti heiðnir.“ Sérhvert ár þessi setning, svo kallaður drengur, Ég er ekki 10 ára lengur. En ég hlusta svo hún geti dustað af afa Og ryk falli ekki á hans skugga. Ég veit hins vegar ekkert um ömmu. Nema að við þykjum lík kringum augun. Sem að glittir í þrátt fyrir rykið. Kjartan - 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.