Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 10

Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 10
1) Hvern kaustu/hefðir kosið í síðustu forsetakosningum? A - Engan, trúi ekki á lýðræði B - Þann sem foreldrar minir sögðu mér að kjósa C - Joe Biden D - Guðna Th. 2) Af hverju valdir þú stjórnmálafræði? A - Af því ég vil róttækar breytingar B - Féll í lögfræði C - Vegna Ben Shapiro D - Til að stuðla að evrópusamruna 3) Hver er þinn go-to kokteill? A - Molotov cocktail B - Landi C - Whiskey sour D - Sangria 4) Hvernig kaffi færðu þér? A - Kolsvart kaffi, eins og sálin mín B - Svart kaffi með nýmjólk, eins og afi gerði það C - Hvítan monster D - Swiss Mocca 5) Hvers konar samgöngumáta notar þú til að komast í skólann? A - Rafmagnshjól B - Bílinn hennar mömmu C - Fæ far með vini, þangað til að Uber kemur til landsins D - Tek strætó 6) Hvað gerir þú á dæmigerðum laugardegi? A - Fer á mótmæli B - Vöfflu kaffi hjá ömmu C - Djamm á American D - Skoða nýjustu sýninguna á Listasafni Reykjavíkur 7) Hvaða áfangi á fyrsta ári er mest spennandi? A - Inngangur að stjórnmálafræði (Gunnar Helgi) B - Þættir í íslenskri stjórnmálasögu (Stefanía) C - Hagræn stjórnmálafræði (Agnar) D - Alþjóðastjórnmál (Silja Bára) 8) Ef þú værir ekki í HÍ hvaða háskóla værir þú í? A - LHÍ B - Landbúnaðarháskólanum C - Bandarískum háskóla á fótboltastyrk D - Lýðháskóla í Danmörku Persónuleikapróf STJÓRNMÁLAFRÆÐI-STERÍÓTÝPUR 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.