Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 44

Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 44
Mars við stjörnuskinið huggaði ég mig horfði til rauðu stjörnunnar óskaði að hún gæti hjálpað mér og bað til hennar bað hana að breyta mér í baráttukonu eins og hún því lengur sem ég starði á hana, því skærari varð hún þar til loks ég fattaði að hún var flugvél. - Embla Hall Naglaklippur Ég held á nagklaklippum Ætli þær séu nógu beittar Ætli þær geti klippt hold mitt og sært mig Ætli þær geti leitt til þess að blóð mitt vessi Og litar allt í kringum sig rautt Rauður sem er litur ástar og reiði Litur tilfinninga Og litur blóðs Mó - Ljóð stjórnmálafræðinema 28. apríl 2021 Hið æðra á það til að tukta mann til Lærir úr hverju þú ert gerður er maður stendur í byl Dýrlingar við hlið þér styðja þig við Einn dag finn ég þig og mun þakka fyrir mig - Ásdís Eva 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.