Póllinn - mai 2023, Síða 44

Póllinn - mai 2023, Síða 44
Mars við stjörnuskinið huggaði ég mig horfði til rauðu stjörnunnar óskaði að hún gæti hjálpað mér og bað til hennar bað hana að breyta mér í baráttukonu eins og hún því lengur sem ég starði á hana, því skærari varð hún þar til loks ég fattaði að hún var flugvél. - Embla Hall Naglaklippur Ég held á nagklaklippum Ætli þær séu nógu beittar Ætli þær geti klippt hold mitt og sært mig Ætli þær geti leitt til þess að blóð mitt vessi Og litar allt í kringum sig rautt Rauður sem er litur ástar og reiði Litur tilfinninga Og litur blóðs Mó - Ljóð stjórnmálafræðinema 28. apríl 2021 Hið æðra á það til að tukta mann til Lærir úr hverju þú ert gerður er maður stendur í byl Dýrlingar við hlið þér styðja þig við Einn dag finn ég þig og mun þakka fyrir mig - Ásdís Eva 42

x

Póllinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.