Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 69

Póllinn - maí 2023, Blaðsíða 69
Bókasamlagið - Skipholt Vibe-ið: ★★★★★ Kaffið:★★★ Verðið:★★★★ Maturinn:★★★★ Traffík:★★★★★ Annað: Sérstaklega hannað af rithöfundum fyrir fólk að vinna í tölvum. Innstungur við hvert borð. Kaffið aðeins í pressukönnum. Alfarið vegan. Kaffihús Perlunnar Vibe-ið: ★★★★ Kaffið:★★★ Verðið:★★★ Maturinn:★★★★★ Traffík:★★ Annað: Mögulega stærsta kaffihús höfuðborgarsvæðisins. Útsýni í allar áttir. Mikið af túristum á sumrin en á veturna er nóg pláss. Veitingastaður er einnig á sama stað. Mæli með fyrir erfið verkefni sem krefjast extra innblásturs. Babalú - Skólavörðustígur Vibe-ið: ★★★★★ Kaffið:★★ Verðið:★★ Maturinn:★★★ Traffík:★★★ Annað: Finnur ekki kaffihús með meiri persónuleika. Mjög krúttlegt. Betra fyrir kaffideit en lærdóm. Stór mínus fyrir að rukka aukalega fyrir vegan mjólk og stór plús fyrir að vera með kaffihúsakött. Kaffibrennslan - Laugavegur Vibe-ið: ★★★★★ Kaffið:★★★★ Verðið:★★★★ Maturinn:★★★★★ Traffík:★★ Annað: Blanda af kaffihúsi og veitingastað. Fjölbreytt úrval veitinga, frá kaffi til bjórs. Grasskáli úti. Lokar MUN seinna en venjuleg kaffihús. Meðmæli Margrétar í ritstjórn er samloka með skinku og osti (í fínu brauði!) og heitt súkkulaði með kókosmjólk og rjóma (bragðast eins og kókos-maryland kexið). Djónsí Embla Rún Halldórsdóttir 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Póllinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.