Póllinn - maj 2023, Side 69

Póllinn - maj 2023, Side 69
Bókasamlagið - Skipholt Vibe-ið: ★★★★★ Kaffið:★★★ Verðið:★★★★ Maturinn:★★★★ Traffík:★★★★★ Annað: Sérstaklega hannað af rithöfundum fyrir fólk að vinna í tölvum. Innstungur við hvert borð. Kaffið aðeins í pressukönnum. Alfarið vegan. Kaffihús Perlunnar Vibe-ið: ★★★★ Kaffið:★★★ Verðið:★★★ Maturinn:★★★★★ Traffík:★★ Annað: Mögulega stærsta kaffihús höfuðborgarsvæðisins. Útsýni í allar áttir. Mikið af túristum á sumrin en á veturna er nóg pláss. Veitingastaður er einnig á sama stað. Mæli með fyrir erfið verkefni sem krefjast extra innblásturs. Babalú - Skólavörðustígur Vibe-ið: ★★★★★ Kaffið:★★ Verðið:★★ Maturinn:★★★ Traffík:★★★ Annað: Finnur ekki kaffihús með meiri persónuleika. Mjög krúttlegt. Betra fyrir kaffideit en lærdóm. Stór mínus fyrir að rukka aukalega fyrir vegan mjólk og stór plús fyrir að vera með kaffihúsakött. Kaffibrennslan - Laugavegur Vibe-ið: ★★★★★ Kaffið:★★★★ Verðið:★★★★ Maturinn:★★★★★ Traffík:★★ Annað: Blanda af kaffihúsi og veitingastað. Fjölbreytt úrval veitinga, frá kaffi til bjórs. Grasskáli úti. Lokar MUN seinna en venjuleg kaffihús. Meðmæli Margrétar í ritstjórn er samloka með skinku og osti (í fínu brauði!) og heitt súkkulaði með kókosmjólk og rjóma (bragðast eins og kókos-maryland kexið). Djónsí Embla Rún Halldórsdóttir 67

x

Póllinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.