Póllinn - mai 2023, Síða 10

Póllinn - mai 2023, Síða 10
1) Hvern kaustu/hefðir kosið í síðustu forsetakosningum? A - Engan, trúi ekki á lýðræði B - Þann sem foreldrar minir sögðu mér að kjósa C - Joe Biden D - Guðna Th. 2) Af hverju valdir þú stjórnmálafræði? A - Af því ég vil róttækar breytingar B - Féll í lögfræði C - Vegna Ben Shapiro D - Til að stuðla að evrópusamruna 3) Hver er þinn go-to kokteill? A - Molotov cocktail B - Landi C - Whiskey sour D - Sangria 4) Hvernig kaffi færðu þér? A - Kolsvart kaffi, eins og sálin mín B - Svart kaffi með nýmjólk, eins og afi gerði það C - Hvítan monster D - Swiss Mocca 5) Hvers konar samgöngumáta notar þú til að komast í skólann? A - Rafmagnshjól B - Bílinn hennar mömmu C - Fæ far með vini, þangað til að Uber kemur til landsins D - Tek strætó 6) Hvað gerir þú á dæmigerðum laugardegi? A - Fer á mótmæli B - Vöfflu kaffi hjá ömmu C - Djamm á American D - Skoða nýjustu sýninguna á Listasafni Reykjavíkur 7) Hvaða áfangi á fyrsta ári er mest spennandi? A - Inngangur að stjórnmálafræði (Gunnar Helgi) B - Þættir í íslenskri stjórnmálasögu (Stefanía) C - Hagræn stjórnmálafræði (Agnar) D - Alþjóðastjórnmál (Silja Bára) 8) Ef þú værir ekki í HÍ hvaða háskóla værir þú í? A - LHÍ B - Landbúnaðarháskólanum C - Bandarískum háskóla á fótboltastyrk D - Lýðháskóla í Danmörku Persónuleikapróf STJÓRNMÁLAFRÆÐI-STERÍÓTÝPUR 8

x

Póllinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.