Gátt - 2010, Blaðsíða 39

Gátt - 2010, Blaðsíða 39
39 Þ á T T T A K A Í F R Æ Ð S L U o g N á M I g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 Markmið Markmið verkefnisins var að virkja alla unga atvinnuleit- endur innan þriggja mánaða frá atvinnumissi til að koma í veg fyrir þær alvarlegu afleiðingar sem aðgerðarleysi getur haft á líf og heilsu. Þær aðgerðir, sem gripið var til, miðuðu allar að því að virkja ungmennin til þátttöku í námi eða vinnu í samstarfi við menntakerfið, sjálfboðaliðasamtök og aðila vinnumarkaðarins. áherslur átaksins eru á eftirfarandi þætti: 1. Á markhópinn 16–24 ára 2. Snemmbært inngrip með tilboði um virkniúrræði 3. Á náms- og starfsráðgjöf 4. Einstaklingsmiðuð virkniáætlun 5. Samstarf við ólíka aðila, s.s. menntamálayfirvöld, aðila vinnumarkaðarins, fullorðinsfræðsluaðila, sjálfboðaliða- samtök, íþróttahreyfinguna og sveitarfélög 6. Tækifæri til að velja úr fjölbreyttum úrræðum 7. Skylduvirkni – þátttaka í átakinu er forsenda bóta Ferlið: Í átakinu var lögð mikil áhersla á náms- og starfsráðgjöf með hvatningu um þátttöku í úrræðum sem hafa það markmið að stuðla að hæfnisuppbyggingu. Í átakinu var sérstaklega hugað að þeim hópi sem ekki hefur lokið námi eftir grunn- skóla. Ferlið var með þeim hætti að unga fólkið var boðað til ráðgjafa ýmist í hópum eða í einstaklingsviðtal þar sem átakið var kynnt, ásamt þeim úrræðum sem í boði eru. Með aðstoð ráðgjafa valdi unga fólkið síðan það úrræði sem talið var mæta þörfum þess. Það eina sem var ekki í boði var aðgerðarleysi og óvirkni en það gat valdið missi bótaréttar ef einstaklingur neitaði þátttöku í úrræðinu og var þar vísað til skylduvirkni laga um atvinnuleysistryggingar. Samstarf Forsenda þess að ná settum markmiðum verkefnisins byggð- ist á samstarfi VMST við ólíka aðila, s.s. menntamálayfirvöld, fullorðinsfræðsluaðila, einkaskóla, aðila vinnumarkaðarins, sjálfboðaliðasamtök, íþróttahreyfinguna, sveitarfélög og endurhæfingaraðila. 2.500 2.000 1.500 1.000 500 0 Höf uð bo rg ar sv æ ðið Su ðu rn es Ve stu rla nd Ve stf irð ir Nor ðu rla nd ve str a Nor ðu rla nd ey str a Aus tu rla nd Su ðu rla nd 1.949 491 127 29 32 319 73 180 Mynd 5. Fjöldi ungra atvinnuleitenda 16–24 ára eftir landsvæðum í janúar 2010 (Vinnumálastofnun 2010)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.