Gátt - 2010, Blaðsíða 57

Gátt - 2010, Blaðsíða 57
57 R á Ð g j Ö F o g R A U N F Æ R N I M A T g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 F R A M K V Æ M d V E R K E F N I S I N S Mynddisknum á að dreifa í alla stærri báta og togara á land- inu og fer dreifingin nú fram. Símenntunarmiðstöðvar um land allt hafa tekið það að sér og er ýmsum aðferðum beitt til þess. Sumir nýttu sjómannadagshelgina í vor til þess að kynna mynddiskinn bæði með greinum í hina ýmsu miðla og einnig með kynningum á fundum. Aðrir munu nýta haustið til þess að koma disknum á framfæri. Einnig hafa eintök verið send til allra verkalýðs- og sjómannafélaga á landinu. Áhersla er lögð á að tryggja að mynddiskurinn verði sýndur um borð og verða því útgerðarmenn bátanna virkjaðir í verkefnið. Að auki er stefnt að því að bjóða sjómönnum á smærri bátum á kynningu í landi en svigrúm til þess ætti að vera nokkuð þar sem þeir fara almennt í styttri túra. Vefútgáfa kynningarinnar er nú tilbúin og geta áhugasamir horft á hana á vefsíðu Visku á http://viskave.is/. L o K A o R Ð Náms- og starfsráðgjöf á vinnustað er að skapa sér mikil- vægan sess í fullorðinsfræðslu á Íslandi. Í því verkefni er lögð áhersla á að mæta fólki í sínu daglega lífi og er mynd- diskurinn ein tilraun til þess. Ánægjulegt er hve jákvæðar viðtökur þetta verkefni hefur fengið á meðal fræðslu- og hagsmunaaðila. Árangurinn á hins vegar eftir að koma í ljós. Tryggja þarf að kynningin verði sýnd um borð. Eftirfylgni er því mikilvæg sem og yfirsýn yfir hve margir skila sér í ráð- gjöf. Það verkefni er í höndum símenntunarmiðstöðvanna og verður spennandi að sjá hvað setur. U M H Ö F U N d I N N Sólrún Bergþórsdóttir er með BA-próf í ensku frá HÍ auk kennsluréttinda á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, diplóma prófs í náms- og starfsráðgjöf. Hún er nú að ljúka mastersnámi í náms- og starfsráðgjöf. Hún hefur 17 ára reynslu í kennslu og stjórnun og starfar nú sem náms- og starfsráðgjafi í Visku – Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja og í Framhaldsskóla Vestmannaeyja. A b S T R A c T The counselling project Your Choice – Your Way, study and vocational counselling at the workplace has been run since 2006. Study and vocational counsellors from the continuing education centres throughout the country have been going to workplaces offering counselling on studies and jobs. Although there has been some success in reaching people, one group has been different from all others. It has been difficult to approach sailors, and this group has been more or less outside the sphere of this project. The reasons are partly how inaccessible their workplace is. It was therefore obvious that different means had to be applied to reach sailors. Tæknin gerir sjómönnum kleift að stunda nám samhliða sínu starfi. (Ljósm. Alexandra Sharon Róbertsdóttir)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.