Gátt - 2010, Blaðsíða 84

Gátt - 2010, Blaðsíða 84
84 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 e. key skills / key competences lykilleikni / lykilhæfni Sú heildarleikni (grunnleikni og ný grunnleikni) sem nauðsynleg er til að lifa í nútíma þekkingarsamfélagi. Athugasemdir: Í Tilmælum um lykilhæfni til ævináms (Recommendation on key competences for lifelong learning) setur Framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins (European Commission) fram átta flokka lykilhæfni: – samskipti á móðurmálinu – samskipti á erlendum málum – færni í stærðfræði, vísindum og tækni – stafræn færni – að læra að læra – samskipti við annað fólk, fólk frá öðrum menningarheimum og félagsfærni, félagsleg og borgaraleg færni – frumkvöðlastarfsemi – tjáning menningar e. guidance and counselling / information, advice and guidance (IAC) náms­ og starfsráðgjöf Margvísleg starfsemi sem miðar að því að aðstoða fólk við að taka ákvarðanir varðandi menntun, starfsval eða einkalíf og að hrinda þeim í framkvæmd áður en og eftir að komið er út á vinnumarkaðinn. Athugasemdir: Náms- og starfsráðgjöf getur falið í sér: – ráðgjöf (varðandi einkamál eða starfsferil, námsráðgjöf) – mat (sálfræðilegt eða tengt færni/frammistöðu) – upplýsingar um tækifæri til náms sem og á vinnumarkaði og um skipulagningu starfsferils – samráð við jafningja, ættingja eða fræðsluaðila – starfsundirbúning (skilgreina nákvæmlega leikni/færni og reynslu til undirbúnings starfsumsókn) – tilvísanir (til náms- eða starfssérfræðinga) Náms- og starfsráðgjöf er hægt að veita í skóla, fræðslumiðstöðvum, vinnumiðl- unum, vinnustöðum, eða annars staðar í samfélaginu. e. dropout brottfall (a) Á ensku er orðið dropout notað bæði um ferlið (brotthvarf frá námi) og þá nem- endur (brottfallsnemendur) sem ekki ljúka námi. (b) Auk þeirra nemanda, sem hverfa frá námi, eru þeir nemendur, sem ljúka almennu námi eða starfsnámi en falla á prófum, stundum taldir með brottfalls- nemendum. e. trainer þjálfari Hver sá sem gegnir einu eða fleiru þeirra starfa sem tengjast (fræðilegum eða hag- nýtum) þjálfunarstörfum, annaðhvort við menntastofnun eða á vinnustað. e. teacher kennari Einstaklingur sem gegnir því starfi að miðla þekkingu, verksviti eða leikni til nem- enda við þjálfunar- eða menntastofnun. Athugasemd: Kennari getur leyst ýmis verkefni svo sem að skipuleggja og annast framkvæmd þjálfunarleiða/áfanga/námskeiða og miðla þekkingu hvort heldur er almennri eða sérhæfðri, fræðilegri eða hagnýtri. Kennarar í starfsmenntastofnun eru stundum nefndir þjálfarar. Hugtak á ensku: Íslensk þýðing: Merking / skilgreining:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.