Gátt - 2010, Blaðsíða 24

Gátt - 2010, Blaðsíða 24
24 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 stutta formlega skólagöngu að baki. Starfsfólk símenntunar- miðstöðva um allt land vinnur hörðum höndum að því að koma upplýsingum um fræðslu á framfæri og aðstoða fólk við að finna fræðslu við hæfi en það er oft þrautin þyngri. Lágt sjálfsmat og sjálfstraust er að mati viðmælanda minna áberandi ástæða fyrir fjarveru frá fræðslu. Ástæða lágs sjálfsmats og sjálfstrausts getur verið af ýmsum toga, það sem kom skýrast fram í viðtölunum var slæm reynsla af fyrri skólagöngu og námsörðugleikar. Það er því mikil vinna fólgin í því að ná til hluta markhóps símenntunarmiðstöðvanna og ferlið við að ná þátttakendum inn í fræðslu getur tekið langan tíma þar sem það er ekki fljótunnið verk að hjálpa fólki að breyta viðhorfum til sjálfs sín. Starfsfólk símenntunarmiðstöðvanna vinnur mikið starf til að skapa traust og umgjörð um fræðslu fyrir fullorðna sem veitir þeim einstaklingum sem til þeirra sækja öryggi til að þróast og þroskast. Árangurinn er ekki aðeins metinn í því hversu margir sækja fræðslu heldur einnig í þeirri breytingu sem fólk upplifir á sjálfu sér í gegnum fræðsluna því eins og einn viðmælandi sagði: „Ég held samt að rauði þráðurinn í þessu öllu sé sjálfstraustið, það ber alltaf að sama brunni.“ H E I M I L d I R Hróbjartur Árnason, Halla Valgeirsdóttir og Svava Sigurðardóttir. (2010). Af hverju taka þau ekki þátt? Gátt – Ársrit um fullorðinsfræðslu og starfs- menntun. Illeris, K. (2006). Lifelong learning and the low-skilled. International Journal of Lifelong Education, 25(1), 15–28. Wahlgren, B. (2010). Voksnes læreprocesser – Kompetenceudvikling i uddan- nelse og arbejde: Akademisk Forlag. U M H Ö F U N d I N N Halla Valgeirsdóttir starfar sem sérfræðingur hjá Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins. Helstu verkefni hennar tengjast námsskrárskrifum. Hún var áður fræðslustjóri hjá Leikskólum Reykjavíkur. Hún er að ljúka M.Ed. prófi í menntunarfræði með áherslu á fræðslustarf með fullorðnum frá Háskóla Íslands og er með BA. próf í félagsfræði frá sama skóla. A b S T R A c T Low self-esteem or self-confidence is one of the reasons given for the absence of adults form education. The paper takes a closer look at this reason in view of the findings from research based on interviews with the personnel of lifelong learning centres in Iceland where the subject was the participation of adults with short formal education. The research was part of the author’s Master’s project for M. Ed. degree in education studies at the School of Education at the University of Iceland and is based on the methodology of qualitative research. Semi-structured interviews were conducted with a focus group of twenty-two staff members of eight lifelong learning centres. Six interviews took place at the centre where the interlocutor worked. One interview with representatives from two centres took place in a public place. Through their interaction with the individuals in their target groups, the personnel of these edu- cation centres have extensive knowledge of the conditions of those who have the shortest education and are least likely to accept education offers. Their experience and knowledge can add a new point of view that has not been applied in studies of the participation in and absence from education. The objective of this paper is to demonstrate how the staff of Icelandic lifelong learning centres experiences the low self- esteem and self-confidence of people in the target group of the centres and how this is revealed when it comes to participation in the adult education programmes of the centres. First there is a short introduction on low self-esteem and self-confidence of adults generally in education. Then there is a discussion of low self-esteem and self-confidence based on the interviews with the personnel of the lifelong learning centres where various elements of the work of the centres are linked to the subject. It is worth noting that the features of the operation of the centres that are discussed in the paper are far from being exhaustive. The elements covered here are only those conducive to the sub- ject discussed in the paper and appeared in the interviews. In the paper it is the staff of the lifelong learning centres that have their say; their words appear without lengthy explanation or categorisation. In discussing the experience and opinions of the staff, there is no mention of their occupation within the centres or where those centres are located.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.