Gátt - 2010, Blaðsíða 37

Gátt - 2010, Blaðsíða 37
37 Þ á T T T A K A Í F R Æ Ð S L U o g N á M I g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 A T V I N N U L E Y S I o g á H R I F Þ E S S á U N g T F ó L K Ísland hefur lengi haft sérstöðu meðal evrópskra þjóða hvað snertir brottfall og námslok á framhaldsskólastigi og þá sér- staklega hversu stór sá hópur er sem lýkur námi um og eftir 24 ára aldur (European Commission Directorate General for Education and Culture, 2005). Yfir 90% grunnskólanema, hefja nám í framhaldsskóla í beinu framhaldi af grunnskóla- námi en meira en þriðjungur hættir á fyrsta eða öðru náms- ári. Einungis um 60% af hverjum árgangi hafa lokið fjögurra ára framhaldsskólanámi við 24 ára aldur (Jón Torfi Jónasson og Andrea G. Dofradóttir, 2008). Í langan tíma hefur verið mikil eftirspurn eftir vinnuafli á Íslandi sem hefur e.t.v. dregið úr hvata til áframhaldandi náms. Efnahagshrunið gerbreytti þessu og afleiðingar þess eru m.a vaxandi atvinnuleysi meðal 14% 12% 10% 8% 6% 4% 2% 0% ágúst október desember febrúar apríl júní ágúst október desember febrúar apríl júní ágúst 2008 2008 2008 2009 2009 2009 2009 2009 2009 2010 2010 2010 2010 16-24 ára 25-54 ára 55-70 ára Mynd 2. Þróun atvinnuleysis m.t.t. aldurs frá ágúst 2008 – ágúst 2010 1.400 1.200 1.000 800 600 400 200 0 16-19 20-24 25-29 30-34 35-39 40-44 45-49 50-54 55-59 60-64 65-69 Mynd 3. Fjöldi langtímaatvinnulausra eftir aldri (ágúst 2010)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.