Gátt - 2010, Blaðsíða 63

Gátt - 2010, Blaðsíða 63
63 A F S j ó N A R H ó L I g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 MenntunarferliMarkhópur Þarfagreining og hugarfar Afrakstur Einstaklingar Kortleggja þarfir og óskir Uppbygging einstaklings Almenn námstilboð og persónuleg þróun Starfsnám og almennt nám Námskeið og framhaldsskóla áfangar Sérhæfing og verkefni Frumkvöðlasmiðja, vöruþróun fablab Núverandi starfsemi Efling á starfsmönnum innan fyrirtækja Ný atvinnustarfsemi Framkvæmd og eftirfylgni með Fyrirtæki/ stofnanir Kynning á verkefni, hugmyndavinna og samastarf Menntavísindasviði HÍ, Félagi lesblindra og Blindra- bókasafninu. Eftir erindin komu framsögumennirnir sér fyrir hver í sinni stofu og gat fólk gengið milli stofa til að kynna sér betur þjónustu og margvíslegan hug- búnað. Alls tóku 40 manns þátt í þessum degi auk fram- sögumannanna. Í framhaldi af lesblindudeginum sátu 9 manns námskeiðið Aftur í nám sem er sérsniðið að þörfum lesblindra. Lesblindudagurinn leiddi einnig af sér samstarfssamning á milli Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar og Blindrabókasafnsins um þjónustu við lesblinda. b) Þekkingarnetið skipulagði einnig tölvunámskeið í sam- vinnu við Afl – starfsgreinafélag og voru þau sótt af um 40 manns. Auk þess voru haldin námskeið í photos- hop, vefsíðugerð, sjálfseflingu, gerð færnimöppu og ferilskrár, íslensku fyrir útlendinga, ensku o.fl. c) Í tengslum við annað mótvægisaðgerðaverkefni á Austurlandi hafði Þekkingarnetið ákveðið að hrinda af stað átaksverkefni um raunfærnimat fyrir fólk starfandi í löggiltum iðngreinum svo sem vélsmiðjum og raf- magnsverkstæðum. Ákveðið var að Nýjar leiðir tækju einnig þátt í því og luku 9 manns raunfærnimati í vél- virkjun. Að matinu loknu kom í ljós að fimm þeirra vant- aði grunnnám í íslensku, stærðfræði og tungumálum til að eiga möguleika á að taka sveinspróf í iðninni. d) Framhaldsskólinn skipulagði grunnnám fyrir fullorðna í íslensku, stærðfræði og tungumálum fyrir skólaárin 2009–2011. Fjöldi þátttakenda er mismunandi eftir greinum en hvergi færri en 16 á aldrinum 24–71 árs. Námið fer fram fjóra daga vikunnar frá kl. 16:00–19:00 þannig að hver áfangi er kenndur sex klst. á viku í stað hefðbundinna fjögurra. Hugsunin með því er að verk- efnavinnan sé unnin innan þessara tímamarka og því eru ekki gerðar kröfur til nemenda um að vinna heima- verkefni. Námsmat byggist á símati og eru áfangarnir próflausir enda kom fram í viðtölum við náms- og starfs- ráðgjafa að ótti við formlegar prófaðstæður var algeng ástæða fyrir því að fólk hafði lokað á möguleika að fara í formlegt nám. e) Nýjar leiðir skipulögðu fjölvirkjanám í fiskvinnslu en Framhaldsskólinn, Þekkingarnetið og Skinney Þinganes hf. unnu það verkefni saman með það að markmiði að Mynd 1. Skipulag menntaverkefnisins Nýjar leiðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.