Gátt - 2010, Blaðsíða 62

Gátt - 2010, Blaðsíða 62
62 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 M E N N T A V E R K E F N I Ð N ý j A R L E I Ð I R á H o R N A F I R Ð I Í marsmánuði 2008 auglýsti menntamálaráðuneytið eftir styrkumsóknum til menntaverk­ efna sem væru til þess fallin að mæta afleiðingum samdráttar í fiskveiðum og fiskvinnslu á landsbyggðinni. Framhaldsskólar og símenntunarstöðvar voru skilgreind sem samstarfsað­ ilar. Enn fremur var sérstök áhersla lögð á þróunarverkefni til lengri tíma í Vestmannaeyjum og á Hornafirði í samstarfi við Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Í þessari grein verður verkefnið á Hornafirði kynnt. Framkvæmdin er í höndum verkefnahóps sem í sitja fulltrúar frá Framhaldsskólanum í Austur­Skaftafellssýslu (FAS), Nýsköpunarmiðstöð á Höfn (NMÍ) og Þekkingarneti Austurlands (ÞNA). Starfsmaður verkefnisins, sem nú hefur látið af störfum, var frá NMÍ en í stýrihóp sitja, auk verkefnahóps: fulltrúar frá Afli – starfsgreinafélagi, Skinney Þinganes, Smábátafélaginu Hrollaugi og Sveitarfélaginu Hornafirði. Verkefnið hlaut nafnið Nýjar leiðir. RAgNHILdUR jóNSdóTTIR M A R K M I Ð Stýrihópurinn ákvað í upphafi að leggja áherslu á tvennt: 1. Að gera skipulega athugun á skoðunum og þörfum markhópsins fyrir nám og leiðir til að styrkja sig á vinnu- markaði. 2. Að nýta, styrkja og þróa þau stoðkerfi sem til staðar eru í sveitarfélaginu til að mæta þörfum markhópsins. Markhópur Nýrra leiða var starfsfólk í fiskvinnslu, fiskveiðum eða þjónustu við sjávarútveg, eldra en 18 ára, sem skipta þurfti/vildi um starfsvettvang eða vildi auka möguleika sína í núverandi starfsgrein. Íbúum sveitarfélagsins í öðrum starfs- greinum var einnig boðið að taka þátt í verkefninu eftir því sem við átti. Markmiðin voru: Að auka atvinnumöguleika fólks sem, vegna aflasam-• dráttar, hefur eða gæti misst atvinnu. Að hvetja einstaklinga til að skapa sér sinn eigin starfs-• vettvang og nýta til þess þau tækifæri sem hugsanlega eru á svæðinu. Að auka frumkvöðlahugsun íbúa.• Að hvetja starfandi fyrirtæki og stofnanir til atvinnu-• sköpunar. Ragnhildur Jónsdóttir K Y N N I N g o g Þ A R F A g R E I N I N g Hjá Hagstofu Íslands var fengin greining á lýðfræði sveitar- félagsins til að átta sig á hlutfalli þeirra sem starfa við sjávarútveg og iðnað tengdum honum. Farið var í heimsóknir í fyrirtæki í þessum greinum til að kynna verkefnið og ná fram hugmyndum manna um hverjar væru helstu þarfir ein- staklinga og fyrirtækjanna fyrir menntun. Í framhaldinu fór náms- og starfsráðgjafi ÞNA á vinnustaði, bauð starfsfólki upp á náms- og starfsráðgjafaviðtöl og kynnti námstilboð og raunfærnimat í löggiltum iðngreinum við það tækifæri. Niðurstöður úr náms- og starfsráðgjafaviðtölum voru á þann veg að einstaklingar lýstu vilja til að styrkja stöðu sína með frekari námi. Helstu óskir, sem fram komu um nám, voru tölvunám, enska, sjálfsstyrking og íslenska fyrir útlendinga svo og starfstengd námskeið sem ykju færni í viðkomandi störfum. Tilgreindar hindranir í að sækja formlegt og óform- legt nám voru m.a. skortur á sjálfstrausti, tíma, peningum og orku. Annað sem tilgreint var sem hindrun voru námsörðug- leikar, m.a. af völdum lesblindu og ADHD (athyglisbrestur með ofvirkni). F R A M K V Æ M d a) Þekkingarnetið skipulagði fræðsludag um lesblindu fullorðinna í október 2008. Á deginum höfðu 10 manns framsögu; sérfræðingar fjölluðu um orsakir og birtingarmyndir lesblindu og stofnanir kynntu þjónustu við lesblinda. Þeir sem framsögu höfðu voru m.a. frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.