Gátt - 2010, Blaðsíða 105

Gátt - 2010, Blaðsíða 105
105 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla fullorðinsfræðslu- aðila í huga utan hins formlega skólakerfis. Vottunarferlið er ekki enn til staðar þar sem enginn vottunaraðili hefur verið útnefndur en sjálfsmatskerfið er gagnlegt til eflingar innra starfs og gæða. EQM var kynnt fyrir fræðsluaðilum á haustfundi Kvasis í október 2009. Í framhaldi af þeirri kynningu sýndu margar símenntunarmiðstöðvar því áhuga að fara í gegnum sjálfs- mat á forsendum EQM. Til að styðja við þá vinnu hefur starfsmaður frá FA tekið þátt í vinnufundum um gæðamál og sjálfsmat hjá þremur fræðsluaðilum. Þó svo vottunarferlið sé ekki enn til staðar hafa fræðslu- aðilar innan samstarfsnets FA séð sér hag í því að nýta sér sjálfsmatskerfið til að byggja upp innra gæðastarf og til að vera reiðubúnir ytra gæðamati þegar þar að kemur. Allar upplýsingar um sjálfsmatkerfið og vottunarferlið má finna á íslensku á vefsíðunni www.europeanqualitymark. org. Einnig má finna krækju (EQM) á vef FA. N á M S N E T I Ð Í janúar 2010 hóf Studia, sem á og viðheldur Námsnetinu, vinnu við sérstakt vinnusvæði fyrir náms- og starfsráðgjafa fræðslustofnana sem hafa samning við FA. Á vinnusvæðinu eru skráðar upplýsingar um vinnustaðaheimsóknir og einka- viðtöl náms- og starfsráðgjafa. Í apríl hóf Studia vinnu við vinnusvæði sem er undir sér- stökum hnappi: Bekkir/Hópar. Vinnusvæðið er hannað með það fyrir augum að Námsnetið henti betur til skipulags og umsýslu upplýsinga vegna brautanáms á vegum fræðslu- stofnana sem hafa samning við FA. Enn fremur er gert ráð fyrir að þetta vinnusvæði geti stofnanir sem sjá um raun- færnimat notað til skipulags og umsýslu brautanáms. Frá þessu vinnusvæði verða síðar send gögn í SKINNU. 2.2. Þróun mats á raunfærni Það virðist að mestu ríkja sátt um framkvæmd raunfærni- mats og þá aðferðafræði sem notuð er. Samstarf og sam- ræður hafa verið lykillinn að þessum árangri auk þess sem fjármagni hefur verið stýrt með þeim hætti að það gerir kröfu um samstarf milli formlega skólakerfisins og fullorðins- fræðsluaðila. Við vinnu vegna raunfærnimats hefur FA haft að leiðar- ljósi: Að skapa sátt um framkvæmd milli hagsmunaaðila. • Að tryggja faglega framkvæmd en halda kostnaði í • lágmarki. Að þekking, sem metin er með raunfærnimati, hafi sama • vægi og þekking sem aflað er innan skólakerfisins. Enn er aðeins boðið upp á raunfærnimat í afmörkuðum geirum. Í iðngreinum hefur raunfærnimat fest sig í sessi sem viðurkennd leið til að meta þekkingu en segja má að mat í öðrum greinum sé enn á tilraunastigi. Víða er vinna enn ekki hafin. Í auknum mæli hefur verið boðið upp á raunfærnimat á landsbyggðinni og nú er svo komið að flestar símenntunar- miðstöðvar hafa haft beina aðkomu að framkvæmd raun- færnimats. Þannig er þekkingin á framkvæmd að breiðast út. Frá upphafi hefur verið horft til leiðbeininga frá Evrópu við þróun raunfærnimats á Íslandi. Árið 2009 komu út endur- Tafla 4. Fjármagn til fræðslumiðstöðva iðngreina 2009 Fjöldi viðtala Árangursmarkmið Fé til ráðgjafar með föstu framlagi Kostnaður á viðtal með föstu framlagi Fé til ráðgjafar án fasts framlags Kostnaður á viðtal án fasts framlags Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins 230 240 6.136.000 26.678 3.068.000 13.339 IÐAN fræðslusetur 1.068 1.068 20.227.000 18.939 14.177.000 13.274 Samtals 1.298 1.308 26.363.000 20.310 17.245.000 13.286
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.