Gátt - 2013, Síða 39

Gátt - 2013, Síða 39
39 Þ R Ó U N F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U N N A R G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 hæfnigreiningar hafa því umfram starfslýsingar er að til- greindir eru persónulegir eiginleikar sem reynst hafa mikil- vægir til góðrar frammistöðu í starfi. Þessir eiginleikar, sem hægt er að tileinka sér og efla, eru forsenda þess að starfs- fólk nýti sér og beiti þekkingu og leikni sem það býr yfir. Hlut- lægar, þrepaskiptar lýsingar á hæfni, eins og hér eru notaðar, gera mögulegt að mæla og bera hæfni saman við skilgreind viðmið og hjálpa þannig við markvissa hæfnieflingu. Námsskrár Námsskrárritun tekur við að lokinni greiningu á menntun- arþörf, störfum og hæfnikröfum en um samfellt ferli er að ræða. Niðurstöður hæfnigreiningar eru bæði efniviður fyrir námsskrárritun og raunfærnimat. Ef fyrir liggur hvaða kröfur starfið gerir um hæfni þá er bæði hægt að nota þær niður- stöður til að hanna nám til undirbúnings starfinu og/eða nota niðurstöðurnar sem viðmið í raunfærnimati fyrir þá sem þegar hafa öðlast hæfni í starfinu. Í þeim tilvikum, sem unnið var að námsskrám fyrir fram- haldsfræðslu í fyrrnefndum verkefnum, voru tillögur um nýtt fyrirkomulag náms í framhaldsfræðslu lagðar til grundvallar. Námsskrá sem unnin var fyrir framhaldsskóla (verkefni B) byggist á þeim vinnureglum sem þar gilda. A Ð L O K U M Verkefni vetrarins skilja eftir sig miklar upplýsingar og góða reynslu sem byggja má á. FA hefur enn stækkað tengslanet sitt og lagt drög að vinnubrögðum sem tryggja virkari aðkomu hagsmunaaðila. Áhugavert verður að sjá hvernig fræðsluaðilum hugnast ný framsetning á námsskrám og hvort sveigjanleiki í framkvæmd verður mögulegur í núver- andi starfsumhverfi. Hvert sem litið er innan framhalds- fræðslunnar heyrast óskir um breytingar sem fela í sér: • sveigjanlegt stutt sérsniðið nám, • nám sem fer fram á vinnustað, • nám sem byggja má ofan á. Þessu viljum við vinna að til hagsbóta fyrir námsmenn fram- haldsfræðslunnar. U M H Ö F U N D I N N Guðmunda Kristinsdóttir er sérfræðingur hjá Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins og sinnir m.a. verkefnum sem snúa að greiningu fræðsluþarfa og námstilboðum. Hún lauk meistaragráðu í kennslufræði (mind, brain and learning) frá Oxford Brookes háskólanum í Englandi, stundaði nám í sál- fræði við Háskóla Íslands og í kerfisfræði við EDB-skólann í Óðinsvéum, Danmörku. Guðmunda hefur unnið að fræðslu- málum fullorðinna í atvinnulífinu frá árinu 1993. A B S T R A C T During the past year at the Education and Training Service Centre efforts were made to develop an efficient, profes- sional way to analyse jobs and required qualifications in order to determine the educational needs of the target group. Moreover, the need to promote contact with more occupational groups and to acquire more precise information about the jobs done by the FA target group was emphasised. To this end several projects were initiated and applications were made to the Ministry of Education and Culture for seven grants in connection with the “Learning is the Way to Work” initiative. Grants were awarded to all the projects. The projects were commenced in autumn, 2012 and finished in May, 2013. The projects were all based on close coopera- tion with people involved in working life and with education professionals where appropriate.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.