Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2013, Qupperneq 75

Gátt - 2013, Qupperneq 75
75 R Á Ð G J Ö F O G R A U N F Æ R N I M A T G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 hjá þátttakendum hvað þeir fá mörg færniviðmið stað- fest í þessum hluta. • Staðfesting og útskrift. Atvinnuleitendur fá staðfest gögn um þátttöku sína (umsagnir og færniviðmið). Einnig hafa þeir í höndum persónuleg gögn (sjálfsmats- lista, ferilskrá, rafræna ferilskrá, færnimöppu, áhuga- sviðsgreiningu o.fl.). Gögnunum er komið fyrir í færni- möppu sem er aðgengileg og til þess fallin að hægt sé að framvísa henni hvar sem er. Í lokin er formleg útskrift þar sem atvinnuleitendur fá gögn sín í hendur. S A M A N T E K T Eftir að hafa skoðað þetta svið, bæði út frá eigin reynslu, reynslu annars staðar frá og einnig fræðilega, erum við nokkuð viss um að þetta ferli, Raunfærnimat fyrir atvinnu- leitendur, sem hannað hefur verið, muni verða sá vettvangur sem atvinnuleitendur geti nýtt sér til að yfirfæra færni sína og mynda nauðsynlegan slagkraft til þátttöku í námi og/eða starfi. Með hliðsjón af ástandi á vinnumarkaði er ljóst að atvinnuleysi er samfélaginu dýrkeypt, bæði fjárhagslega og samfélagslega (Åsa Hult og Per Andersson, 2008, bls. 34). Með því að bjóða upp á Raunfærnimat fyrir atvinnuleitendur teljum við okkur vera að vekja áhuga atvinnuleitenda á námi og starfi og um leið að hjálpa þeim að finna slagkraftinn á ný. Við langvarandi atvinnuleysi getur myndast óvirkni og fólk hættir meðal annars að vera félagslega virkt. Raunfærni- mat er í stöðugri þróun á Íslandi í dag og hefur gagnsemi þess komið skýrt í ljós. Því er full ástæða á þessum tímum að nýta aðferðafræði raunfærnimats í þágu atvinnuleitenda. Mörg námskeið og úrræði hafa verið þróuð í þágu atvinnu- leitenda og þekkja greinarhöfundar vel til þeirra. Margt hefur virkað vel en annað ekki. Okkar löngun var að draga fram ferli sem gæti dregið fram breytingu meðal þátttakenda sem væri viðvarandi en ekki eingöngu til skamms tíma. Ferli sem næði að rauntengja þátttakandann við vinnumarkaðinn með afgerandi hætti. Við reyndum líka að nýta okkur það sem hefur verið gert í löndunum í kringum okkur, læra af reynslu annarra. Okkar trú er sú að þessi nálgun sé að öllu leyti skil- virk, mannleg og hagkvæm. Verkefnið hefur verið prófað í einum hópi hér á Íslandi og þá fengust ýmsar ábendingar um hvernig mætti betrumbæta ferlið og er það efni í aðra grein að segja frá því. Það er mjög spennandi tilhugsun að nýta þessa nálgun og aðferðafræði fyrir hópa atvinnuleit- enda. Einnig má nýta hana með hópum sem eru að ganga í gegnum breytingaferli, t.d. innan stærri vinnustaða, eða í tengslum við aðra skilgreinda markhópa. H E I M I L D I R Green, I. (2007). Framtidens kompetenser – och hur vi utvecklar dem. Stokk- hólmur: Nordiska Ministerråd, NVL. Hult, Å. og Andersson, P. (2008). Validation in the nordic countries. Policy and practice. Sótt 15. apríl 2013 af http://www.nordvux.net/download/3069/ valid_nord_rap_eng.pdf. U M H Ö F U N D A N A Hildur Betty Kristjánsdóttir starfar sem verkefnastjóri og náms- og starfsráðgjafi hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar á Akureyri. Hún hefur B.Ed.-próf í grunnskólafræðum, M.Ed.- próf í stjórnun menntastofnana. Hún leggur stund á dokt- orsnám í námi fullorðinna með áherslu á raunfærnimat við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað innan leik- og grunnskóla við kennslu en síðustu ár við verkefnastjórn, kennslu og ráð- gjöf innan fullorðinsfræðslunnar. Valgeir Magnússon starfar sem verkefnastjóri og náms- og starfsráðgjafi hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar á Akureyri. Hann hefur B.Ed.-próf í grunnskólafræðum og er meistaranemi í náms- og starfsráðgjöf með áherslu á raun- færnimat við Háskóla Íslands. Hann starfaði hjá Vinnumála- stofnun en síðustu ár við verkefnastjórn, kennslu og ráðgjöf innan fullorðinsfræðslunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.