Gátt - 2013, Síða 78

Gátt - 2013, Síða 78
78 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 K V E I K J A N A Ð V E R K - E F N I N U Náms- og starfsráðgjafar Mímis- símenntunar hafa í starfi sínu undanfarin ár hitt fjölda starfsfólks sem starfar í vöruhúsum, bæði atvinnuleitendur og fólk í launuðu starfi. Í viðtölum hefur komið skýrt í ljós að þeir sem starfa í greininni búa yfir þekkingu og færni sem í flestum tilvikum er án form- legrar staðfestingar. Það sem einnig hefur vakið athygli ráð- gjafa er mikill áhugi þessara einstaklinga á starfinu og vilji til náms- og starfsþróunar á þessum vettvangi. Framboð á námi í starfsgreininni er af skornum skammti hér á landi og heildstætt nám er ekki fyrir hendi fyrir þennan hóp starfs- manna. Má því segja að formleg tækifæri til náms í greininni hafi ekki staðið til boða. Samkvæmt Hagstofu Íslands (2012) störfuðu um 11.700 einstaklingar, eða um 6.9% af starfs- fólki á vinnumarkaði, við atvinnugreinina Samgöngur og flutningar á árinu 2012. Þótt ekki liggi fyrir upplýsingar um það hversu margir starfa í vöruhúsum má ætla að það sé stór hluti af heildinni. Starfsmennirnir hafa ólíka menntun að baki og leiða má líkur að því að stærstur hluti þeirra hafi lokið stuttri skólagöngu. Raunfærnimat hefur þróast mikið í gegnum tíðina en er öflugt verkfæri til að draga fram og viðurkenna það nám sem í boði er utan hins formlega skólakerfis, til dæmis á vinnustöðum. Mat á raunfærni styður við símenntun einstak- linga og er aðferð sem gerir færni sýnilega og viðurkennda (Fjóla María Lárusdóttir og Haukur Harðarson, 2012). Það lá því fyrir að í vöruhúsum væri hópur af einstaklingum með færni og þekkingu sem ekki hefur verið formlega staðfest. Mímir-símenntun sótti því um styrk til þróunarsjóðs fram- haldsfræðslu til að vinna að raunfærnimati fyrir starfsfólk í vöruhúsum. Þegar styrkveitingin hafði verið samþykkt hófst vinna við verkefnið. Unnið var jafnt og þétt allt árið 2012 og voru verklok í nóvember það ár. F R A M K V Æ M D V E R K E F N I S Yfirmarkmið verkefnisins var að undirbúa og útbúa verkfæri til raunfærnimats í vöruhúsum. Verkefninu var skipt í nokkur undirmarkmið sem fólust í að: • Greina færnikröfur og greina þær á hæfnisþrep • Móta færniviðmið • Útbúa sjálfsmatslista, skimunartæki og stoðgögn Leitað var til hagsmunaaðila og myndaður stýrihópur sem í sátu fulltrúar fyrirtækja, stéttarfélaga og þeirra sem koma að framkvæmd verkefnisins. Í stýrihóp sátu fulltrúar frá Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ), VR, Eflingu, Félagi atvinnurekenda, Vífilfelli og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA). Með aðstoð hagsmunaaðila var myndaður faghópur úr atvinnulífinu. Í hópnum voru 10 einstaklingar sem starfa í vöruhúsum, flestir þeirra yfirmenn. Leitast var við að hafa fulltrúa frá mismunandi flokkum í starfsgreininni svo sem verslun, heildsölur, framleiðslufyrirtæki og vöruhótel. Faghópurinn var mjög öflugur enda mikill faglegur áhugi á verkefninu. Það var mjög árangursríkt að fá fulltrúa atvinnu- ÞURÍÐUR ÓSK SIGURJÓNSDÓTTIR R A U N F Æ R N I M A T F Y R I R S T A R F S F Ó L K Í V Ö R U H Ú S U M Raunfærnimat hefur þróast töluvert á undanförnum árum og sífellt er unnið að innleiðingu þess í fleiri starfsgreinum. Mímir-símenntun hefur tekið virkan þátt í innleiðingu raun- færnimats og vann nýverið undirbúningsverkefni vegna raunfærnimats í vöruhúsum. Starf í vöruhúsum er stór þáttur í flutningagreininni sem krefst þekkingar á jafnólíkum þáttum og öryggismálum, umhverfismálum, þjónustu, frágangi á farmi, vörumeðhöndlun, flutnings- ferlum, gæðaeftirliti og tjónamálum til þess að viðskiptaskilmálar og lög séu uppfyllt. Í verkefninu fólst að undirbúa og útbúa verkfæri til raunfærnimats fyrir starfsfólk í vöru- húsum. Í þessari grein verður fjallað nánar um verkefnið og næstu skref. Þuríður Ósk Sigurjónsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.