Gátt - 2013, Side 86

Gátt - 2013, Side 86
86 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 námsins, gerðu drög að námsskrá og settu saman stunda- skrá. Verkefnisstjórar funduðu með umsjónarmönnum Heilsubrautar Fjölmenntar og fengu til afnota námsefni sem þeir eru að þróa. Námið var kynnt á vefsíðum símenntunarmiðstöðvanna tveggja sem og með kynningarbréfi og kynningarfundi í kjöl- farið. Í framhaldi voru ráðnir leiðbeinendur til kennslu. Lagt var upp með að verkefnisstjórar og leiðbeinendur hefðu samráð um kennslu og skipulag milli símenntunarmið- stöðva eins og frekast væri unnt, þar á meðal um fyrirkomu- lag náms. Stundatöflur voru samræmdar milli stöðvanna og leiðbeinendur á hvorum stað sáu um nánari útfærslu náms- þátta og lögðu fram kennsluáætlun. F R A M K V Æ M D N Á M S Nemendur Fimm nemendur skráðu sig í námið á Ísafirði og fjórir í Borgar nesi. Á Ísafirði voru þátttakendur á aldrinum 21–24 ára, þrjár konur og tveir karlar. Í Borgarnesi var aldurs- dreifing á bilinu 21–37 ára, ein kona og þrír karlar. Mæting í námið var mjög góð, allir nemendur luku brautinni með 80% mætingu eða meira. Bakgrunnur námsmanna var mismun- HELGA BJÖRK BJARNADÓTTIR OG SÓLVEIG BESSA MAGNÚSDÓTTIR H E I L S U - O G T Ó M S T U N D A B R A U T Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi hafa á undanförnum árum haldið nám- skeið fyrir fólk með fötlun í samstarfi við Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð. Árið 2012 var ákveðið að fara í slíkt samstarf til að bjóða upp á lengri námsbraut fyrir fólk með fötlun. Sótt var um fjármögnun tveggja anna brautar til Þróunarsjóðs framhaldsfræðslu og fengu þessar tvær símenntunarmiðstöðvar styrk í maí 2012 til þróunar og kennslu að upphæð 5.950.000 kr. Brautin fékk nafnið Heilsu- og tómstundabraut, 198 kennslustunda námsskrá fyrir fólk með fötlun á aldrinum 20–35 ára. Markmiðið var að efla virkni námsmanna, stuðla að áframhaldandi námi og þátt- töku á vinnumarkaði. Helga Björk Bjarnadóttir Sólveig Bessa Magnúsdóttir U N D I R B Ú N I N G U R O G S K I P U L A G Á vorönn 2012 hófst undirbúningur með það að markmiði að hefja kennslu í septemberlok. Verkefnisstjórar hittust tvisvar og ræddu fyrirkomulag Þátttakendur á Ísafirði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.