Gátt - 2013, Page 87

Gátt - 2013, Page 87
87 A F S J Ó N A R H Ó L I G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 andi, í Borgarnesi voru þeir allir starfsmenn á vernduðum vinnustað og flestir með stutta skólagöngu að baki. Á Ísafirði var einn nemandi starfsmaður á hæfingarstöð en aðrir voru án vinnu. Fjórir nemendanna höfðu nýlokið námi á starfs- braut við Menntaskólann á Ísafirði og einn var nemandi þar á almennri braut. Tilgangur og markmið Tilgangur námsins var að efla andlega og líkamlega heilsu með því að stuðla að aukinni virkni og efla sjálfstraust náms- manna. Síðast en ekki síst var markmiðið að auka lífsgæði nemenda, jákvæðni og samvinnu. Eftirfarandi markmið voru sett í upphafi náms: • Að nemandi læri grundvallarþætti heilbrigðs lífernis. • Að nemandi sé sjálfstæður um að framfylgja hreyfingar- áætlun. • Að nemandi geti eldað einfaldar og hollar máltíðir. • Að nemandi finni mikilvægi þess að vera virkur í tóm- stundum. Leiðir Kennt var eftir sameiginlegri námsskrá. Leiðbeinendur gerðu kennsluáætlun þar sem hver kennslustund var skipulögð. Var henni framfylgt eins og kostur var og endurskoðuð reglulega en þannig var lagt upp með stöðugleika gagn- vart nemendum. Útfærsla kennsluáætlana var mismunandi milli miðstöðvanna og tók mið af mismunandi aðstæðum á hvorum stað. Áhersla var lögð á góða mætingu og stundvísi. Lagt var upp með einstaklingsmiðað nám og verkefnaval við hæfi hvers og eins. Myndlistartími í Borgarnesi. Námstilhögun Á haustönn 2012 var kennt í tíu vikur, þ.e. 24. september til 28. nóvember. Á vorönn 2013 var kennt í tólf vikur, það er frá 21. janúar til 24. apríl. Kennt var á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum þrjár kennslustundir á dag. Á Ísafirði var kennsla kl. 10:00–12:00 báðar annirnar en í Borgarnesi kl. 10:00–12:00 á haustönn og 13:00–15:00 á vorönn. Heima- nám var mjög lítið og engin próf tekin. Mætingarskylda var 80% samkvæmt reglum Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Námið innihélt eftirfarandi námsþætti: Kennslustundir Námsþættir haust vor alls Líkamsrækt 30 30 Matreiðsla 20 20 Sjálfsstyrking 10 10 Heilsa og vellíðan 10 10 Tölvuvinnsla 10 10 Listir 9 9 Verkefnavinna 20 89 109 198 S A M A N T E K T Í heildina séð tókst námið einstaklega vel. Markmiðin sem lagt var upp með náðust að miklu leyti en þó ekki að öllu. Ástæðu þess að þau náðust ekki teljum við meðal annars þá Frá útskrift í Borgarnesi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.