Gátt


Gátt - 2013, Blaðsíða 105

Gátt - 2013, Blaðsíða 105
105 A F S J Ó N A R H Ó L I G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 ist langþráður draumur og sjálfsálitið hafði aukist til muna. Þegar ég fór í raunfærnimatið var ég án atvinnu og hafði verið það í nokkurn tíma. Í dag hefur staða mín breyst mikið, nú er ég skráður sem húsasmiður og get tekið að mér öll þau verk sem þeir sinna. Það veitir mér mikla ánægju að starfa við fagið, sjálfsvirðingin hefur aukist og það er gaman að starfa sem fagmaður í iðngreininni. Áður en ég lauk sveinsprófinu gat ég ekki tekið að mér verk sem smiður en þetta hefur ekki síður gert mikið fyrir mig Sveinn Vilhjálmsson Haustið 2009 fór ég í raunfærnimat hjá IÐUNNI fræðslusetri og fékk 52 einingar metnar. Skólaganga mín í æsku var mjög stutt og veitti mér ekki þann grunn sem nemendur eiga að fá í grunnskóla. Aðstæður mínar í æsku voru að mörgu leyti erf- iðar og sérstakar, ég hóf ungur að vinna fyrir mér og stofnaði fjölskyldu, mest vann ég til sjós og við smíðar. Það hafði truflað mig að hafa ekki réttindi sem húsa- smiður öll þessi ár. Ég var alltaf ráðinn sem verkamaður en vann með lærðum smiðum. Mig langaði auðvitað að verða húsasmiður en fannst það fjarlægur draumur á þeim tíma, það vildi mér til happs að góður félagi benti mér á raunfærni- matið í húsasmíði. Eins og áður sagði þá var skólaganga mín stutt og líðan í skólanum var slæm, að fara í fyrsta viðtal hjá námsráð- gjafa hjá IÐUNNI fræðslusetri var þar af leiðandi mjög stórt skref. Eftir mjög góðar viðtökur hjá IÐUNNI breyttist hugar- farið mikið og ég var leiddur í gegnum ferlið skref fyrir skref. Smám saman jókst sjálfstraustið samfara því. Þegar ég hélt svo áfram inn í skólakerfið var tekið mjög vel á móti mér af kennurum í Tækniskólanum sem veittu mér góða aðstoð við allt sem þurfti í sambandi við námið. Ég lauk síðan sveinsprófi í húsasmíði vorið 2011. Þar með rætt- „ÞAÐ TRUFLAÐI MIG AÐ HAFA EKKI RÉTTINDI“ Viðurkenning Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins; Fyrirmyndir í námi fullorðinna árið 2012, Sveinn Vilhjálmsson, Jónhanna Sigríður Jónsdóttir og Sævar Gunn- arsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.