Gátt - 2013, Síða 107

Gátt - 2013, Síða 107
107 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 INGIBJÖRG ELSA GUÐMUNDSDÓTTIR F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir Þ J Ó N U S T U S A M N I N G U R O G S T A R F S Á Æ T L U N F A Á R I Ð 2 0 1 3 Í gildi er þjónustusamningur við mennta- og menningarmála- ráðuneytið frá ársbyrjun 2011 út árið 2015. Samningurinn byggir á lögum um framhaldsfræðslu sem ætlað er að mæta þörfum einstaklinga með stutta formlega skólagöngu. FA sinnir markhópnum ekki beint heldur í gegnum samstarfs- aðila sína, sem eru fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar innan KVASIS, í iðngreinum og á vegum opinbera vinnumarkaðar- ins. Alls eru þetta 14 fræðsluaðilar, sem jafnframt eru sam- starfsaðilar Fræðslusjóðs. Gerð er starfsáætlun fyrir hvert ár sem byggir á þjónustusamningnum við mennta- og menn- ingarmálaráðuneytið og er lögð fyrir það til samþykktar. Í lok árs er gerð ársskýrsla, sem skilað er til ráðuneytisins. FA vistar einnig tengilið Norræna tengsla netsins um nám full- orðinna sem kostað er af Norrænu ráðherranefndinni. Hér á eftir verður gerð grein fyrir helstu verkefnum FA á síðasta ári. N Á M S S K R Á R O G N Á M S L Ý S I N G A R Gæðaviðmið í námsskrárgerð í framhaldsfræðslu hafa verið í vinnslu á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins á síðastliðnu ári. Námsskrár eru því einungis vottaðar í til- raunaskyni til eins árs í senn. Í mars og júní 2013 voru fimm námsskrár endurmetnar: Starfsnám stuðningsfulltrúa – grunnnám, Starfsnám stuðningsfulltrúa – framhaldsnám, Landnemaskóli II, Menntastoðir, Opin smiðja. Tvær síðasttöldu námsskrárnar eru skrifaðar í samræmi við hugmyndir um þrepaskipt nám þar sem áhersla er lögð á hæfniviðmið. Fimm nýjar námslýsingar samkvæmt náms- skránni Opinni smiðju hafa verið skrifaðar til viðbótar við þær sem áður hafa fengið heimild til kennslu. Námslýsingarnar eru fyrir Pinnasuðu, Trébátasmíði, TIG-suðu, Margmiðlunar- smiðju – gerð og eftirvinnslu myndbanda. Einnig var veitt ráðgjöf við skrif á Listasmiðju. Námsskráin Skrifstofuskólinn var endurskoðuð og sett fram á þrepi í samræmi við íslenska viðmiðarammann þar sem áhersla er lögð á hæfniviðmið. Endurskoðunin var unnin í samstarfi við Nýja tölvu- og viðskiptaskólann (NTV) og Mími-símenntun. Almennir námsþættir voru unnir af FA en sérstakir þættir voru unnir af NTV og yfirfarnir af FA. Í bréfi mennta- og menningarmálaráðuneytisins dagsettu 27. mars 2013 var námsskráin metin til allt að 18 eininga og tilraunakennsla heimiluð í eitt ár. Einnig var skrifuð ný námsskrá, Sölu-, markaðs- og rekstrarnám, í samstarfi við NTV. Námsskráin er sett fram á þrepi í samræmi við íslenska Árið 2013 er 11. starfsár Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) og þriðja ár starfseminnar sem byggt er á lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. Unnið hefur verið að innleiðingu laganna og reglugerðarinnar nr. 1163/2011. Starfsemin hefur verið með reglubundnum hætti á árinu. Þann 1. september 2012 hófst vinna við verkefnið Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun. Verkefnið fékk IPA-styrk frá Evrópusambandinu að upphæð 1.875.000 evrur, sem er 75% kostnaðaráætlunar. Fræðslusjóður greiðir 25% í mótframlag. Þetta er stærsta einstaka verkefnið sem FA hefur tekið að sér utan þjónustusamnings við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Í verkefninu verður lagður grunnur að 47 nýjum raunfærni- matsverkefnum og byggð verður upp vefgátt um störf og nám með 500 lýsingum starfa. Þetta starf byggist meðal annars á greiningum á þörfum vinnumarkaðar fyrir þekkingu, sem Vinnumálastofnun hefur unnið. Í lok verkefnisins verða afurðir þess kynntar. Verkefnið er til þriggja ára. Fjóla María Lárusdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá FA, stýrir verkefninu og starfsmenn eru fjórir auk hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.