Gátt - 2013, Side 109

Gátt - 2013, Side 109
109 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 í vottuðum námsleiðum og raunfærnimati er tekinn saman tvisvar á ári (í janúar og ágúst) og skýrslur unnar úr þeim tölum. Í náms- og starfsráðgjöf er upplýsingum safnað saman ársfjórðungslega. Ö F L U N U P P L Ý S I N G A U M M A R K - H Ó P Á vef Hagstofu Íslands var fylgst með upplýsingum um markóp FA. Aðallega var fylgst með þróun atvinnuleysis, þróun á stöðu innflytjenda og skiptingu vinnuafls eftir kyni, aldri, búsetu og menntun. Gögn um þátttöku í símenntun, sem koma fram í vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar, voru greind og túlkuð. Á vef Vinnumálastofnunar var fylgst með þróun atvinnu- leysis á Íslandi. Einkum er fylgst með tölum um atvinnuleysi verkamanna. Enda er líklegt að í hópi verkakvenna og -karla sé fjölmennur markhópur FA; þau sem eru á vinnumarkaði og hafa ekki lokið framhaldsskóla. Á vef OECD var skoðuð og túlkuð tölfræði sem varðar markhóp FA og sambærilega hópa í Evrópu. Heftið Education at a glance var skimað. Þýddur texti og tölfræði úr heftinu er notað í kynningarefni FA þegar það á við. Á vef Evrópumiðstöðvar fyrir þróun starfsmenntunar (CEDEFOP) var sótt efni og skimað. Þar á meðal voru tölfræði og skýrslur eins og Curriculum reform in Europe, Future skills supply and demand in Europe og Skills supply and demand in Europe. Kynningarefni var unnið úr þessum gögnum. S K I L G R E I N I N G Á M E N N T U N A R - Þ Ö R F U M M A R K H Ó P S Unnið hefur verið að því að þróa hagkvæma og faglega leið við hæfnigreiningar starfa til að ákvarða fræðsluþörf mark- hópsins. Einnig var lagður grunnur að skipulagi heildstæðs náms innan framhaldsfræðslunnar með skilgreindum náms- lokum. Tilraunaverkefni í ferðaþjónustu, sem stofnað var til á árinu 2011, var eftir sem áður umgjörð þessa starfs. Eftir að hafa skoðað, prófað og lagt mat á notagildi mismunandi aðferða var ákveðið að byggja á þrepaskiptum hæfniskil- greiningum frá HRSG og í september var tekin ákvörðun um kaupa aðgang að rafrænum gagnagrunni (CompetencyCore) Frá fundi stjórnar Fræðslusjóðs og símenntunarmiðstöðva í júní 2013.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.