Gátt - 2013, Page 120
120
F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S
G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3
• Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja
– verslunarfagnám (2011)
Meðalfjöldi staðinna eininga í raunfærnimati, sem fór fram á
móti námsskrám á árinu 2012, er 28,7 fyrir hvern einstakling.
Meðalfjöldi staðinna eininga innan einstakra greina voru allt
frá 4,3 í vélstjórn til 51,1 eininga í framreiðslu eins og fram
kemur í töflu 5.
U M H Ö F U N D I N N
Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir er framkvæmdastjóri
Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Hún hefur B.A.-próf í sál-
fræði, kennsluréttindi frá HÍ, M.Ed.-próf í kennslufræðum frá
Harvard-háskóla í Bandaríkjunum og framhaldsmenntun í
fullorðinsfræðslu frá Háskólanum í Linköping í Svíþjóð. Ingi-
björg hefur unnið við fullorðinsfræðslu frá 1985 við stjórnun,
kennslu og skipulagningu, m.a. hjá Menningar- og fræðslu-
sambandi alþýðu og Tómstundaskólanum. Hún hefur einnig
tekið þátt bæði í evrópskum og norrænum samstarfsverk-
efnum á sviði fullorðinsfræðslu og starfsmenntunar.
Starfsgrein Fjöldi Fjöldi matssamtala Fjöldi eininga í mati
Fjöldi staðinna
eininga
Meðaltal staðinna
eininga pr.
einstakling
Bakaraiðn 1 2 38 15 15,0
Bílgreinar 13 31 376 282 21,7
Blikksmíði 11 35 485 385 35,0
Framreiðsla 10 20 626 511 51,1
Hljóðvinnsla 16 48 0 0 0,0
Húsasmíði 20 40 929 717 35,9
Leikskólabrú 12 40 120 102 8,5
Matartækni 39 78 834 625 16,0
Matreiðsla 27 54 1.690 786 29,1
Málmsmíði 7 26 417 302 43,1
Múraraiðn 4 8 142 98 24,5
Pípulögn 8 16 237 201 25,1
Rafvirkjun 47 261 639 455 9,7
Rennismíði 4 13 204 180 45,0
Skrifstofubraut 71 295 1.669 956 13,5
Stálsmíði 14 49 520 505 36,1
Stuðningsfulltrúabrú 18 91 273 216 12,0
Verslunarfagnám 65 174 2.825 2.552 39,3
Vélstjórn 3 6 33 13 4,3
Vélvirkjun 33 118 1.702 1.464 44,4
Samtals 423 1.405 13.759 10.365 24,5
Tafla 5. Fjöldi staðinna eininga í raunfærnimati eftir greinum