Gátt - 2013, Side 126

Gátt - 2013, Side 126
126 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 BJÖRN GARÐARSSON Þ R Ó U N A R S J Ó Ð U R F R A M H A L D S F R Æ Ð S L U Björn Garðarsson U M Þ R Ó U N A R - S J Ó Ð F R A M H A L D S - F R Æ Ð S L U Lög um framhaldsfræðslu voru sam- þykkt á Alþingi 2010. Þeim er meðal annars ætlað að leysa af eldri lög um starfsmenntun í atvinnulífinu frá 1992. Markmið framhalds- fræðslulaganna er meðal annars að skapa svigrúm og úrræði til að mæta þörfum atvinnulífsins, efla menntunarstig í landinu og íslenskt menntakerfi (2. gr. laga nr. 27/2010). Samkvæmt 9. gr. laganna veitir Alþingi fé til framhaldsfræðslunnar og við- fangsefna er henni tengjast. Styrkveitingar Fræðslusjóðs til nýsköpunar og þróunarverkefna eru veittar úr Þróunarsjóði og koma í stað úthlutana sem fram að því höfðu verið á verk- sviði Starfsmenntaráðs félagsmálaráðuneytisins. Úthlutað var úr Þróunarsjóði framhaldsfræðslunnar í fyrsta sinn árið 2011. Ú T H L U T A N I R Ú R Þ R Ó U N A R S J Ó Ð I Stjórn Fræðslusjóðs skipar úthlutunarnefnd Þróunarsjóðs framhaldsfræðslu. Hlutverk nefndarinnar er að ákvarða áherslur sjóðsins varðandi styrkveitingar hverju sinni, aug- lýsa eftir umsóknum í samræmi við áherslur, leggja mat á umsóknir sem berast og kynna ákvörðun um úthlutun fyrir stjórn Fræðslusjóðs þegar hún liggur fyrir. Í fyrstu úthlutun voru forgangssvið sjóðsins námsefnis- gerð í framhaldsfræðslu, nýsköpunarverkefni í framhalds- fræðslu og undirbúningur fyrir rannsóknir. Við val á verk- efnum er gengið út frá því að þau nái til þeirra sem falla Tafla 1. Fyrri úthlutun 2011 Umsækjandi Heiti verkefnis Úthlutun Ásdís Ósk Jóelsdóttir Kennslubók í fatasaum 900.000 Björn Valdimarsson Fjármálin 600.000 Erna Héðinsdóttir Námsefni í næringarfræði 1.000.000 Félag tæknifólks í rafiðnaði Raunfærnimat í viðburðalýsingu 1.900.000 Fisktækniskóli Suðurnesja Fiskvinnsluvélar 1.900.000 Fræðslunet Suðurlands Járningar og hófhirða 2.200.000 Fræðslunet Suðurlands Enska fyrir fullorðna 2.200.000 Fræðslusetrið Starfsmennt Nám fyrir starfsfólk í íþróttamannvirkjum 2.900.000 Fræðslusetrið Starfsmennt Lífsbraut 1.400.000 Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Tveggja ára nám í fullorðinsfræðslu fatlaðra 2.300.000 Mímir-símenntun Grunnmenntaskóli fyrir heyrnarlausa 2.700.000 Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. Gæðastjórar í matvælaiðnaði 1.500.000 Rannsóknasetur verslunarinnar Arðsemi af starfsmenntun í verslun og ferðaþjónustu 2.300.000 Samtök ferðaþjónustunnar Rafrænt farnám (Mobile Learning) 1.100.000 Samtök ferðaþjónustunnar Nám fyrir dyraverði 900.000 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar SÍMEY Námsefni í bókhaldi 1.600.000 Þekkingarnet Austurlands Stefnumót hönnuða og handverksfólks 1.500.000 Þekkingarnet Þingeyinga EQM gæðahandbók í framhaldsfræðslu 1.000.000
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.