Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2013, Qupperneq 128

Gátt - 2013, Qupperneq 128
128 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 3 undir ramma lagana um framhaldsfræðslu og mæti sýnilegri þörf fyrir menntunarúrræði. Alls veitti sjóðurinn 18 styrki í þessari fyrstu úthlutun að upphæð 29.900.000,- kr. Sjá yfirlit yfir úthlutanir í töflu 1, hér fyrir aftan. Um haustið 2011 var aftur úthlutað úr sjóðnum. Er þetta eina skiptið sem úthlutað hefur verið tvisvar úr sjóðnum sama árið. Í seinni úthlutuninni 2011 voru áherslur sjóðsins eftirfarandi: Samstarf símenntunarstöðva og framhaldsskóla um brúarleiðir, samstarf símenntunarstöðva um fjarkennslu vottaðra námsleiða og samstarf fræðsluaðila um gerð náms- efnis sem snýr að vottaðri námsleið sem Fræðslusjóður styrkir. Það efni skyldi hugsað til framtíðarnotkunar og unnið á þeirri forsendu, t.d. rafrænt. Alls voru veittir styrkir til fimm verkefna að upphæð 11.410.600 kr. Sjá yfirlit yfir úthlutanir í töflu 2, hér fyrir aftan. Þriðja úthlutun úr Þróunarsjóði var vorið 2012. Forgangs- Tafla 4. Úthlutun 2013 Umsækjandi Heiti verkefnis Upphæð Austurbrú Vélfræði fyrir vélafólk 1.280.000 Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra Árangur og ánægja í verslunarstörfum 977.000 Framvegis – miðstöð símenntunar Þróun á grunnnámi í kerfisstjórnun 1.500.000 Fræðslumiðstöð Vestfjarða Fræðsla í fiskeldi 2.500.000 Fræðslumiðstöð Vestfjarða Skrifstofuskóli II 2.500.000 Fræðslunet Suðurlands Ull í mund 2.500.000 Fræðslunet Suðurlands Tæki-færi 1.568.000 Mímir-símenntun Hönnun námsleiðar fyrir starfsfólk í vöruhúsum 2.500.000 Mímir-símenntun Þjónusta og upplýsingagjöf 1.982.000 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar SÍMEY Nám fyrir starfsfólk í ræstingum 1.010.000 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar SÍMEY Nám fyrir millistjórnendur 1.051.000 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar SÍMEY Bóknám fyrir sjómenn 875.000 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar SÍMEY Lífsleikni fyrir fatlaða 1.051.000 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar SÍMEY Sá er sæll sem sínu ann. Styrkur er máttur. 1.000.000 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar SÍMEY HELP– start– námskrá 1.375.000 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar SÍMEY Nýliðaþjálfun í fiskvinnslu fyrir innflytjendur 975.000 Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi Listnámsbraut 2.500.000 Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi Skapandi tæknivitund 1.280.000 Starfsgreinasamband Íslands NPA-fræðsla fyrir aðstoðarfólk 800.000 Verkmenntaskóli Austurlands Tæknilausn 1.388.000 Þekkingarnet Þingeyinga Þróun námsleiðar fyrir fólk með geðfötlun 1.215.000 Þekkingarnet Þingeyinga Efling starfsmenntunar sjómanna á Raufarhöfn 1.905.000 svið við úthlutun voru: Þróunarverkefni í framhaldsfræðslu sem stuðla að samstarfi skólastiga og/eða landsvæða. Þróun námsmats í framhaldsfræðslu og mats á námskrám FA inn í framhaldsskóla (samstarf framhaldsfræðsluaðila og fram- haldsskóla). Opinn flokkur – áhersla á nýsköpun og þróun innan framhaldsfræðslu. Viðmiðin sem Þróunarsjóðurinn gekk út frá við val á verkefnum voru að þau næðu til þeirra sem falla undir ramma laganna um framhaldsfræðslu og mættu sýnilegri þörf fyrir menntunarúrræði í framhalds- fræðslu. Árið 2012 úthlutaði Þróunarsjóður 37.672.800 kr. til 23 verkefna. Sjá yfirlit yfir úthlutanir í töflu 3, hér fyrir aftan. Vorið 2013 var úthlutað úr Þróunarsjóði framhalds- fræðslunnar í fjórða sinn. Áherslur sjóðsins í það sinn voru: hönnun á nýju námi innan framhaldsfræðslu fyrir hópa, þar sem skort hefur á framboð og tækifæri til náms, þróun verkferla innan framhaldsfræðslu við skipulag starfsþjálfunar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.