Heima er bezt


Heima er bezt - 01.04.2003, Page 24

Heima er bezt - 01.04.2003, Page 24
Á „Strikinu“, 1996. Japanskar geisur á Strikinu. sem þessar búðir var að finna, mér til óblandinnar ánægju. Hvarvetna mætti ég góðu viðmóti afgreiðslufólks í þessu stússi mínu og hinn víðfrægi danski húmor skemmdi síður en svo andrúmsloftið, sem á margan hátt einkenndist af pínulitlu kæruleysi en þó umfram allt af lífs- gleði og góðvild, sem Dönum er ein- Konunglega leikhúsið er byggingin til vinstri. er námsmannahúsnæði stutt frá Krist- jánshafnartorgi, en þar býr hún með sambýlismanni sínum, Herði Kvaran, sem stundaði verkfræðinám í Kaup- mannahöfn um þessar mundir. Linda leigði hins vegar herbergi í Frederiksgade 6, hjá konu að nafni Eva Christensen. Þær systur og Hörður tóku á móti okkur þegar við stigum út úr Flug- leiðaþotunni á Kastrupflugvelli að kvöldi 21. maí, eftir 3:15 klukku- stunda flug frá Keflavík og ókum við rakleiðis til heimilis þeirra Eddu og Harðar með farangur okkar og haf- urtask. Þarna leið okkur vel næstu tvær vikur, sem liðu á ævintýralegan hátt við búðarrölt, göngu- ferðir og kaffihúsalíf. Annars byrjaði dagur- inn venjulega á morg- unkaffinu og síðan rölti ég út á strætóstoppistöð hér í Kristjánshöfn og ók upp á Ráðhústorg, en Sigrún og Alda urðu eftir heima. Næstu klukkustundirnar hjá mér fóru í búðarrölt víðs vegar um miðborg Kaupmannahafnar, þar sem ég grúskaði í forn- bóka-, ffímerkja- og póstkortabúðum, enda rölti ég mikið um afskekktar götur og húsasund, þar Beðið eftir strætó í Kristjánshöfn, 1996. Vinsælt er að sitja við borð á Amagertorgi. Sigrún, Alda, Edda ogLinda í sœtum Konunglega leikhússins. Slappað af í hléi á svölum Konung- lega. 168 Heimaerbezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.