Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Side 9

Heima er bezt - 01.08.2008, Side 9
Heiði í Gönguskörðum. Auk þess hef ég birt margt tímaritsgreina í Lesbók Morgunblaðsins, Arbók Ferðafélags Islands, Farfuglum, Arsriti Útvistar og víðar. Þá hlaut ég gulllauf Garðyrkjufélagsins. Mér þykir vænt um þessar viðurkenningar. Hagmæltur og lagvís Stefán Stefánsson, bóndi Heiði, langafi Ólafs Björns. magister, eða Siggi grái, eins og hann var oft nefndur í daglegu tali. „Þú ert af slektinni", sagði meistari við mig, og átti við það að ég væri af Veðramótsættinni. Störf eftir stúdentspróf Fljótlega eftir að ég hafði lokið stúdentsprófi hóf ég starf í Reykjavíkurapóteki. Flúsbóndi minn þar var Þorsteinn Scheving Thorsteinsson. Þar fannst mér gott að starfa. Svo lá leiðin til framhaldsnáms í lyijafræði til Kaupmannahafnar, þar sem ég stundaði nám við Farmaceutiske Höjskole. Þá var ég orðinn tjölskyldumaður. Við bjuggum rétt við Gentoftevatn. Þá var ég alltaf á reiðhjóli, eins og Danir voru jafnan. Fyrsta barnið okkar, sonurinn, Bjöm Már, fæddist ytra. Kona mín var með verslunarpróf. Húsnæði okkar var eitt lítið herbergi. Heim komum við 1948, eftir þriggja ára dvöl í Kaupmannahöfn og starfaði ég eftir það á sama stað sem lyíjafræðingur til ársins 1962. Frá þeim tíma var ég yfirlyijafræðingur til aldursmarka. Þú ert hagmæltur og lagvís og hefur yndi af söng og félagslífi. Hvemig væri að birta hér eitt ágætt ljóð eftir þig, sem hefur verið mikið sungið, og ég lærði ungur, eins og svo margir? Á ég hér við ljóðið „Söngur förusveinsins“, undir lagboðanum „The happy wanderer". Söngur förusveinsins Eg er hinn frjálsi förusveinn, á ferð með staf og mal. Minn boðskap fallablærinn hreinn skal bera niður í dal. Viðlag: Félagsmálastúss og ritstörf Þii hefur talsvert sinnt félagsmálum, er það ekki? Jú, ég hef gert það í nokkrum mæli. Eg var formaður Lytjafræðingafélags íslands, í stjórn Hins íslenska Náttúrufræðifélags, og Garðyrkjufélags Islands. Mér er allur gróður til yndis, og þess vegna hef ég ritað mikið um það efni. Falleri- fallera- fallera, falleri- ha -ha- ha - ha- falleri-failera, skal bera niður í dal. Um förusveinsins frjálsa veg ogjjöUin mín ég syng. Að kveldi glaður gisti ég á grænum mosabing. Heima er bezt 297

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.