Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Page 30

Heima er bezt - 01.08.2008, Page 30
Hátignin Konstantín konungur og Anna-María drottning Hellena á leið í móttöku að kvöldi giftingardags síns í september 1964. Hellena) við flestar konungshirðir, þar á meðal í Bretlandi, á Spáni, í Luxemborg og Jórdaníu. Hún er kölluð Anna-María drottning (án nokkurra tengsla við eitthvert land) við hirðimar í Danmörku og Svíþjóð. Við hirðina í Hollandi er hún kölluð „fyrrum drottning Grikklands“. Árið 1980 stofnuðu þau Anna-María og Konstantín Hellenska háskólann í London, tvítyngdan skóla, þar sem þeirra eigin börn fengu menntun. Anna-María er sem stendur heiðursformaður skólastjómarinnar. Ríkisstjóm Grikklands leyfði Önnu- Maríu ekki að koma aftur til Grikklands fyrr en árið 1981, þegar henni var gefið leyfi til að stíga á gríska gmnd í nokkra klukkutíma, til þess að vera viðstödd jarðarför tengdamóður sinnar, Frederiku drottningar. Fjölskyldan fór í einkaheimsókn til Grikklands árið 1993. Síðan 2003, þegar niðurstaða fékkst í deilum manns hennar, Konstantíns og grísku ríkisstjómarinnar, hefur Anna-María heimsótt Grikkland mörgum sinnum. Árið 2003 komu þau hjónin á laggimar Önnu-Maríu stofhuninni, fyrir peningana sem ríkistjóm Grikklands greiddi þeim í bætur fyrir ólögmæta upptöku á eignum þeirra. Stofhunin aðstoðar fómarlömb náttúmhamfara, svo sem jarðskjálfta og flóða í Grikklandi. 14. ágúst 2004 heimsóttu þau hjón, Anna-María og Konstantín fyrrum heimili sitt í Aþenu, gömlu konungshöllina, sem nú er aðsetur forseta iandsins, og var það í fyrsta sinn síðan 1967, sem þau Konstantín konungur á yngri árum. Stephaopoulos, ásamt fleiri meðlimum alþjóðlegu Ólympíunefhdarinnar (en Konstantín er heiðursfélagi í henni). í desember árið 2004 var þeim Konstantín, Önnu-Maríu og bömum þeirra aftur boðið þangað í einkaheimsókn af Stephanopoulos forseta. Anna-María og Konstantín eiga fimm börn. Þau eru: Alexia prinsessa af Danmörku og Grikklandi, fædd 10. júlí 1965, gift Carlos Morales Quintana. Pavlos, krónprins af Grikklandi, prins af Danmörku, fæddur 20. maí 1967, giftur Marie-Chantal Miller. Nikolaos prins af Grikklandi og Dan- mörku, fæddur 1. október 1969. Theodora prinsessa af Grikklandi og Danmörku, fædd 9. júní 1983. Pilippos, prins af Grikklandi og Dan- mörku, fæddur 26. apríl 1986. Titlar og nafnbætur sem Anna-María hefur borið: Hennar konunglega tign, Anna-María prinsessa af Danmörku (1946-1964). Hennar tign, drottning Grikklands (eða drottning Hellena) (1964-1973). Hennar tign, Anna-María Grikklands- drottning (eða Anna-María drottning Hellena), notað utan Grikklands frá árinu 1973 og enn í dag. Anna-María de Grecia (notað í Grikklandi ffá árinu 2003 og enn í dag). Anna María á yngri árum. stigu þar fæti. Tekið var á móti þeim af þáverandi forseta Grikklands, Costis Frederika, Hýgift. móðir Konstantíns. Konungshjónin. 318 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.