Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.08.2008, Blaðsíða 36
VETRARFERÐ Ari Sigurðsson: I desembermánuði árið 1975 fór undirritaður í óvœnt ferðalag til lítils þorps, sem er staðsett við Yukon fljótið langt inn í víðáttum Alaska. tilAlaska 1975 Vinafólk okkar hjónanna hafði búið nokkur ár í þorpinu þar sem maðurinn starfaði sem rafvirki. Ástæða fyrir téðu ferðalagi var sú, að heimilisfaðirinn hafði lent í slysi og var óvíst hvort hann héldi lífí Það mátti búast við að aðstæður væru erfíðar hjá konu hans og börnum og varð að ráði að ég færi til þeirra ef þau þyrftu á aðstoð að halda. Þetta bar nokkuð brátt að og fór ég með flugvél frá Keflavík áleiðis til New York. Eftir lendingu á Kennedyflugvelli fór ég út úr flugstöðinni og hugðist fá flutning út á Löngueyju þar sem vinafólk mitt hefur búið um árabil. Þégar ég stend þar á stéttinni til að athuga með leigubíl, heyri ég kallað í undrunarrómi: „Ert þetta þú Ari?“ Mér til mikillar undmnar er vinnufélagi minn úr flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli staddur þama ásamt konu sinni og hugðist fara heim með sömu flugvél og ég hafði komið með. Með þeim var fólkið sem ég ætlaði að fara til gistingar hjá og var verið að flytja þau á flugvöllinn. Það mátti ekki á milli sjá hvor varð meira undrandi á þessum fundi okkar utan við flugstöðina í milljónaborginni, að hittast þama á stéttinni á þessum tímapunkti, þar sem þúsundir voru á ferli. Eg fór síðan með þeim hjónum heim til þeirra út á Löngueyju, því ég átti bókað flug til Seattle í Washington fylki morguninn eftir. Eftir notalega næturgistingu fluttu þau hjón mig aftur á flugvöllinn og ég skráði mig inn í flug til Seattle. Eg varð nokkuð undrandi þegar flugið 324 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.