Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2008, Qupperneq 80

Heima er bezt - 01.08.2008, Qupperneq 80
sýndi enga miðun, og dýptarmælirinn virkaði ekki heldur. Þar sem ekki var landsýn og skyggni afar slæmt vildi skipstjórinn reyna að ná upplýsingum frá þeim þýska, ef hann vissi hvar við værum staddir. Þegar ég kom út úr klefanum sá ég aldeilis vegsummerki eftir læti nætur- innar. Það var eins og einhver risahendi hefði gripið í hornið á bátadekkinu við hliðina á klefanum og brett upp á það. Röragrindin var í kuðli og tveggja tommu borðin í dekkinu brotin eins og eldspítur og stóðu brotin í allar áttir. Nú þurfti ég ekki að fara ofan á dekk til að komast í brúna, enda það ekki árennilegt, ég gat farið „keisinn“. I brúnni höfðu brotnað tvær eða þrjár rúður en það var búið að negla fyrir þær. Eg fór nú að reyna að ná sambandi við togarann, en það gekk ekki vel. Hann sást aldrei lengi í einu svo að ég var nú ekki búinn að stafa marga stafí þegar hann var horfínn sjónum. I eitt skiptið vorum við staddir uppi á báru og togarinn í öldudal en eina öldu bar á milli. Þá hvarf hann svo gersamlega að það vottaði ekki íyrir möstrunum upp undan bárunni. Þetta varð því að gefa upp á bátinn. Síðan var bara „slóað“ í áttina að landinu. Veðrið fór heldur skánandi og einhvem Austin 7 saloon, árgerð 1933 Aiístin „T-módel“ Bretanna Austin 7 var gæðabíll sem framleiddur var á árabilinu 1922-1939 í Bretlandi af Austin Motor Company verksmiðjunum. Hann var langvinsælasta bílategundin sem þeir framleiddu og nánast þurrkaði út smábíla framleiðslu helstu keppinauta sinna í Bretlandi á öðrum áratugi síöustu aldar. Ahrif hans á breska bílamarkaðinn voru svipuð og gerðist með T módelið hjá Ford í Bandaríkjunum. Svo fór að bíllinn var líka framleiddur með sérstöku leyfi frá verksmiöjunum hjá öðrum fyrirtækjum vítt og breitt um heiminn. Fyrstu gerðir BMW bílanna voru framleiddar samkvæmt framleiðsluleyfi frá Austin 7, og þannig var þaö líka með bandarísku Austin bílana. í Frakklandi voru þeir fyrst seldir undir nafninu Rosengarts og í Japan notuðu Nissan verksmiöjurnar hönnun bílsins fyrir sínar fyrstu tegundir þó svo að þær hefðu ekki fengið leyfi til þess. Eftir seinni heimsstyrjöldina var Qöldinn allur af 368 Heima er bezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.