Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 18

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 18
18 LÆKNANEMINN cytosis hjá sínum sjúklingum og fá magasár. Hann segir, að sama gildi um oxyphenbutazon (Tander- il) og monophenylbutazon (Mon- asan), en þessi afbrigði af phen- ylbutazon verka heldur vægar og eru því samsvarandi skammtar 300—400 mg á sólarhring. Indomethacin (Indocid) er nýtt gigtarlyf (indolsamband). Verkun er svipuð, þótt það sé óskylt hinum gigtarlyfjunum. Þegar fyrstu fréttir bárust af þessu lyfi 1962-— ’63 var það talið fremra phenyl- butazoni og cortisoni a.m.k. í rann- sóknarstofutilraunum. Síðan 1964 hefur fengizt nokkur reynsla, þótt enn sé of snemmt að kveða upp dóm um gildi þess. Samanburðar- rannsóknir hafa verið gerðar og hafa m.a. sýnt, að 50 mg Indo- methacin hafasömuverkjastillandi áhrif og 600 mg Aspirin (Rheum- atism Rewiev, 1966). Menn eru sammála um, að það verki sér- lega vel á þvagsýrugigt og spond- ylitis ankylopoietica og jafnvel arthrosur. Aftur á móti ber rann- sóknum ekki saman um áhrif þess á A.R., og síðustu rannsóknir benda til, að það hafi litla eða enga kosti fram yfir Asprin (01- hagen, 1967). Því verður þó ekki á móti mælt, að mörg sláandi dæmi höfum við séð um góð áhrif þessa lyfs á A. R. Hér virðist a.m.k. um allgott lyf að ræða fyrir þá sjúklinga, sem ekki þola Aspirin, eða áhrifin eru ófullnægjandi. Aukaverkanir eru algengar við stóra skammta (300 mg), höfuð- verkur, ógleði, verkir í epigastrii og niðurgangur. Minni skammtar þolast mun betur, og eru áðurnefnd óþægindi sjaldgæf við skammta minni en 100 mg á sólarhring. Magasár og blæðingar hafa kom- ið fyrir. Lýst hefur verið alvarlegri gulu við indomethacin gjöf. Útbrot koma sjaldan fyrir. Örfáum thrombocytopenium hefur verið lýst, en ekki agranuloytosis enn. Hér á lyflæknisdeild Landspít- alans höfum við undanfarið not- að indomethacin mikið í stað Aspirins til þess að öðlast einhverja reynslu í meðferð þessa nýja lyfs. Það virðist oft geta kom- ið í staðinn fyrir salicylmeðferð, en ekki þó alltaf. Stundum er gott að gefa þessi lyf saman. Af lestri greina um þessi efni virðist ekki tilhneiging til að skipta á Aspirini og indomethacini sem grundvallar- lyfi við A.R., þó er sjálfsagt að reyna indomethacin á undan phen- ylbutazon-lyfjum vegna minni aukaverkana. Þá er bezt að byrja með litla skammta, t. d. 25 mg tvisvar á dag og gefa helzt ekki meira en 100 mg á sólarhring. Gefa skal lyfið með mat og jafnvel með antacida. Auk salycilgjafar hefur okkur reynzt vel að gefa Indocid- stikkpillu á kvöldin 50—100 mg. Hingað til hefur verið rætt um hin eiginlegu analgetica, en nú mun ég víkja að þeim tveimur lyfjum, sem talin eru hafa stöðvandi áhrif á sjálfan sjúkdóminn. Þau eru: Klórókin og gull. Mýralcöldulyf (Klórókin): Þau lyf af þessum flokki, sem notuð eru við A.R., eru klórókin-fosfat (m.a. Avlochlor) og hydroxklórókin (Plaquenil). Þessi meðferð hefur verið notuð í auknum mæli síðan 1951, fyrst og fremst við L.E.D., og einnig við A.R. Margar saman- burðarrannsóknir hafa leitt í ljós bólgueyðandi áhrif þessara lyfja á A.R. sjúklinga, (Med. Clin. N. Am. 1961, Primer on Rheum. Dis. 1964, Rheum Review 1966, Olhag- en 1967). Þó er enn óljóst í hverju þessi verkun er fólgin. Gagnstætt hinum fljótvirku verkjastillandi lyfjum eru klórókin-lyf mjög sein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.