Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.08.1968, Blaðsíða 21
LÆKNANEMINN ið. BAL og Dipenicillamm auka þvagútskilnað gulls, og eru þessi lyf því notuð við gulleitranir. Aukaverkanir gulls fara eftir magni og tíðni gullgjafa. Þær koma oftast snemma í ljós. Ef sjúklingar þola einn kúr, þá þola þeir venjulega annan. Aftur á móti er fullvíst, að sá sem einu sinni hefur fengið gulleitrun fær hana aftur, ef meðferð er reynd á ný. Aðalfylgikvillar gullmeðferðar eru: Dermatitis, albuminuria, slímhúðarsár, og þáfyrstogfremst stomatitis, og mergskemmdir. Á 50 mg gullskömmtum vikulega má búast við fylgikvillum í fjórðungi tilfella. Dermatitis er langalgeng- astur og um fjórum sinnum al- gengari en nokkur hinna. Við minni skammta eru þeir mun sjald- gæfari, og Popert segir (1966), að 10 mg skammtar vikulega gefi sjaldan umtalsverða fylgikvilla. Orsakir þessara eiturverkana gulls eru óvissar. Við gullderma- titis og nephritis hefur verið kennt um ofnæmis- eða ,,autoimmun“ svörun við gullbundnum eggja- hvítuefnum í blóði. Góð áhrif ster- oida á þessa fylgikvilla styðja til- gátuna. Fjöldi rannsókna hefur sýnt árangur gullmeðferðar. Sú, sem talin er skara fram úr að vand- virkni, var unnin á vegum Empire Rheumatism Council (1961) og er af sumum talin sú eina, sem full- nægir nútíma kröfum. Þetta var samanburðarrannsókn (double- blind-study) á 200 sjúklingum gerð af 19 læknum á 24 stöðum í Englandi og Skotlandi. Sjúkl. var skipt í 2 hópa. Annar fékk Myocr- isin 50 mg vikulega í 20 vikur, samtals 1 gr. Hinn hópurinn var til samanburðar og fékk samtals 0,01 mg Myocrisin eða 1/100.000 úr 21 meðferðaskammti. Grundvallar- meðferð var eins hjá báðum hóp- um. Niðurstaða rannsóknarinnar var þessi: Dæmt eftir starfshæfni við læknisskoðun, heilsubót að dómi sjúklinga, ástandi liða, grip- styrk, notkun verkjalyfja rhe- umatoid titir, hæmoglobini og sökki. Batnaði þeim sjúklingum betur, sem höfðu fengið gullmeð- ferð. Bati byrjaði eftir 3 mánuði og var greinilegur 12 mánuðum eftir síðustu sprautu. Enginn mun- ur var þó á rtg. breytingum. Gull- meðferð bætti kliniskt ástand sjúklinga í 18 mánuði, en við sam- anburð eftir 30 mánuði var lítill munur. Árangur rannsóknarinnar hefur verið skilinn á tvo vegu. Cohen í Boston (1966) tekur þetta sem dæmi um gagnsleysi gullmeðferðar og gefur ekki gull. Baylis í Boston (1966) tekur þetta aftur á móti sem dæmi um gagnsemi gullmeð- ferðar og gefur viðhaldsskammta. I öllum þeim aragrúa greina sem skrifaðar hafa verið um gull- meðferð kemur mönnum saman um, að búast megi við beztum ár- angri í aktívum A.R. á byrjunar- stigi eða hjá 50—90% sjúklinga. Misstórir gullskammtar eru gefnir. Flestir vilja hafa byrjunar- skammt lítinn, 10 mg Myocrisin og auka skammt í tveimur til þremur áföngum í mest 50 mg í senn. Síðan eru gefnar vikulegar inndælingar þar til sjúklingur er búinn að fá 500—1000 mg. Mönn- um kemur saman um, að tilgangs- laust sé að gefa meira gull, ef árangur fæst ekki. Aftur á móti eru menn ekki á eitt sáttir, hvort gefa eigi viðhaldsskammta þeim sjúklingum, sem hlotið hafa ein- hvern bata, eða bíða þess, að þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.