Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 22

Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 22
22 LÆKNANEMINN versni og gefa þá annan gullkúr. Því miður eru ekki margar rann- sóknir til um langtíma gullmeð- ferð. Frumkvöðull hennar, áður- nefndur Forestier (1961), hefur skýrt frá 25 ára reynzlu sinni. Af 21.000 siúklingum með liða- gigt fengu 2.300 gullmeðferð. Hann valdi úr 435 siúklinga með ákveð- inn A.R. Þeir fengu allir endur- tekna, stóra gullkúra í minnst 2 ár og röskur fjórðungur í 10 ár. 80% sjúklinga sýndu bata með til- liti til sjúkdómsstigs og starfs- hæfni, sem hélzt í 5—-10 ár. Ana- tomiskar breytingar héldu þó áfram, sem kemur heim við aðrar rannsóknir. Aukaverkanir komu hjá briðiungi siúklinga, en þó þurfti ekki að hætta meðferð nema hjá 10%. 2 dauðsföll hlutust af meðfprðinni. Æ fleiri hallast að því, að æski- levar sé að gefa mánaðarlega við- haldsskammta jafnvel ævilangt heldur en að endurtaka svona gull- kúrana, en ef siúkdómurinn versn- ar, er talið nauðsvnlegt að gefa aukaskammta. Sýnt hefur verið fram á, að það kemur helzt fyrir hiá siúklingum með mikinn gull- útskilnað. Á lyflæknisdeild Landspítalans höfum við undanfarin ár gefið gull flestum sjúklingum með ákveðinn og aktivan A.R. Við bvriun með 10 mg Mvocrisin í vöðva, gefum 25 mg eftir viku og síðan 50 mg vikulega, ef bað þol- izt, samtals 800 mg. Síðan eru gefnir viðhaldsskammtar 50 mg mánaðarlega um óákveðinn tíma og aukaskammtar, ef siúklingi versnar. Fyrir hveria gullsprautu eru siúklingar spurðir um auka- verkanir frá húð (sérstaklega kláða og útbrot), skoðað þvag fvr- ir eggjahvítu og talin hvít blóð- korn og blóðplötur. Af 30 A.R. sjúklingum lyflækn- isdeildar árið 1967 höfðu 19 fengið gullmeðferð: 5 sjúklingar voru hættir á með- ferð, ailir með versnandi liðagigt á háu stigi. 5 sjúklingar voru á langtíma- gullmeðferð við komu á spítalann. Árangur var sæmilegur. 3 sjúklingar urðu einkenna- lausir. 3 urðu að hætta meðferð tiltölu- lega fljótt vegna aukaverkana (dermatitis og stomatitis), eftir verulegan bata. 3 sjúklingar eru í meðferð ann- ars staðar og vantar fullnægjandi upplýsingar um þá. Steróíöameðferö: 1949 sýndu Hench og samstarfsmenn hans við Mayo Clinic fram á óþekkt áhrif á A. R. með cortisoni og ACTH. Þá tendruðust vonir manna um, að nú væri loksins fundið lyfið, sem læknaði A. R. En Adam var ekki lengi í Paradís. Brátt kom í ljós, að steroiða-meðferð bældi aðeins niður einkenni sjúkdómsins, en læknaði hann ekki. Nær tveggja áratuga reynsla hefur sýnt og sannað, að ekkert lyf hefur svip- að því eins kröftuga bólgueyðandi verkun og steróíðar. Með nægi- lega stórum skömmtum er hægt að gera flesta A. R. sjúklinga einkennalausa, bólga rennur, sökk lækkar og blóðleysi batnar. En rheumatoid titir er veniulega óbreyttur (Klinefelter 1968) og brjóskeyðing og beinbreytingar halda áfram ef til vill svolítið hæg- ar (Medical Research Concil. Sjúk- dómseinkenni blossa venjulega upp, strax og lyfjagjöf er hætt. Þetta gerði ekki mikið til, ef óhætt væri að halda áfram þessari með- ferð óendanlega. En því er ekki að heilsa. Aukaverkanir steróíða eru slíkar, að nú þykja þeir oftast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.