Læknaneminn - 01.08.1968, Page 36
36
LÆKNANEMINN
bein, þannig að fyrst myndast
mjög óstöðug, en virk, frí radiköl,
aðallega H202, H,0 + , H,0- o. fl.,
sem svo ganga í samband við efna-
sambönd frumunnar og brengla
þau. Eðli þessara skemmda þekkja
menn lítt, en merki þeirra, þ.e.
myndbreytingar og brenglun á
starfi, koma síðar í ljós, hvenær
og hvernig er háð tímabættinum
og ýmsum endurnýjunarbreyting-
um, sem koma fram í fumunum.
Hve djúptæk áhrif óveruleg
geislaorka getur haft, má marka
af því, að 1000 R geta hækkað
hitastig í 1 ml vatns um einungis
örfáa þúsundustu hluta úr gráðu,
en sami skamtur getur valdið
dauða velflestra hryggdýra, ef
hann kemur á allan líkamann.
Samt jónast bá ekki nema eitt
eggiahvítumólekúl af hverjum 10
milli. Þau fáu, sem jónast, hlióta
því að hafa einhverja ,,vital“ lykil-
stöðu.
Geisladauði frumunnar er talinn
stafa af erfðafræðilegum brevting-
um, bví óveruleg geislun á kiarna
og sérlega litninga getur valdið
dauða. Híns vegar verða litlar eða
engar svnilegar brevtingar á frum-
um, ef frvmi er geislað eitt sér,
enda er svo, að bær frumur. sem
hafa meiri erfðamassa, sýnast
næmari fvrir geislun, en þær sem
minni hafa. Það.semeinnamestber
á hiá geisluðum frumum lífefna-
fræðilega, er hve mikið dregur úr
DNA mvndun beirra. Þótt telia
megi. að einungis lítill hluti af DNA
verði fvrir brevtingum við venju-
lega geislun, geta bessar breyting-
ar haft ,,vital“ afleiðingar í för
með sér. bví DNA mólekúlin finn-
ast aðeins í einföldu eða við
kiarnaskintingu í tvöföldu ,.ut)n-
lagi“. Breyting á röðun í DNA
mólekúlinu eða unnlausn bess get-
ur m.a. mekaniskt hindrað frumu-
deilingu, því breytingar á bygg-
ingu litninga, tenging þeirra, t.d.
við kjarnaskiptingu, veldur því,
að dótturfrumur losna ekki hver
frá annari. Relatift ónæmi frymis
er skýrt með því, að einstakir hlut-
ar þess eru fyrir í margföldu „upp-
lagi“. Þótt þær skemmdir, sem
verða í frymi, þ.e. hvatatruflanir,
breyting á efnum sem innihalda
-SH hópa, en þau oxyderast mjög
auðveldlega af áðurnefndum radi-
kölum (H202), hafi minni þýðingu
fyrir frumudauða en erfðamein,
þá geta þær þó haft þýðingu fyrir
hann, ef erfðaskaði hefur aðeins
verið subletal. Samkvæmt nýlegri
tilgátu á erfðadauði frumu að
verða. ef hún er í súrefnissnauðu
ástandi við geislun, en að verulegu
leyti að stafa af frymisskemmd-
um við geislun í súrefnisríkum
frumum.
Munurinn á geislanæmi æxlunar-
hluta fruma og vaxtarhluta þeirra
getur valdið því, að letal geislun
á þann fyrrnefnda skilji hinn eftir
ósnortinn, og við venjulega geisl-
skammta er þetta regla hjá flest-
um eðlilegum svo og æxlisfrumum.
Geisluðu frumurnar hafa þá
óbreytt útlit og framkvæma öll
vaxtarstörf óhindraðar. Skemmd-
in kemur ekki í ljós, fyrr en frum-
an fer að gera tilraun til skipt-
ingar, sem þá að jafnaði mistekst,
því er það, að frumur sem tilheyra
vef með lítilli deilitíðni, geta
sýnst ósnortnar af geislun í lengri
tíma, jafnvel það sem eftir er ævi-
skeiðs lífverunnar, en frumur úr
vef með mikla deilitíðni sýna
skemmdir fljótlega eftir jafn-
mikla geislun. Mismunur á magni
útlitsbreytinganna hjá ýmsum
frumugerðum við sama geisla-
skammt er því ekki endilega merki
um mismunandi geislanæmi, held-
ur mismunandi deilitíðni viðkom-