Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 36

Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 36
36 LÆKNANEMINN bein, þannig að fyrst myndast mjög óstöðug, en virk, frí radiköl, aðallega H202, H,0 + , H,0- o. fl., sem svo ganga í samband við efna- sambönd frumunnar og brengla þau. Eðli þessara skemmda þekkja menn lítt, en merki þeirra, þ.e. myndbreytingar og brenglun á starfi, koma síðar í ljós, hvenær og hvernig er háð tímabættinum og ýmsum endurnýjunarbreyting- um, sem koma fram í fumunum. Hve djúptæk áhrif óveruleg geislaorka getur haft, má marka af því, að 1000 R geta hækkað hitastig í 1 ml vatns um einungis örfáa þúsundustu hluta úr gráðu, en sami skamtur getur valdið dauða velflestra hryggdýra, ef hann kemur á allan líkamann. Samt jónast bá ekki nema eitt eggiahvítumólekúl af hverjum 10 milli. Þau fáu, sem jónast, hlióta því að hafa einhverja ,,vital“ lykil- stöðu. Geisladauði frumunnar er talinn stafa af erfðafræðilegum brevting- um, bví óveruleg geislun á kiarna og sérlega litninga getur valdið dauða. Híns vegar verða litlar eða engar svnilegar brevtingar á frum- um, ef frvmi er geislað eitt sér, enda er svo, að bær frumur. sem hafa meiri erfðamassa, sýnast næmari fvrir geislun, en þær sem minni hafa. Það.semeinnamestber á hiá geisluðum frumum lífefna- fræðilega, er hve mikið dregur úr DNA mvndun beirra. Þótt telia megi. að einungis lítill hluti af DNA verði fvrir brevtingum við venju- lega geislun, geta bessar breyting- ar haft ,,vital“ afleiðingar í för með sér. bví DNA mólekúlin finn- ast aðeins í einföldu eða við kiarnaskintingu í tvöföldu ,.ut)n- lagi“. Breyting á röðun í DNA mólekúlinu eða unnlausn bess get- ur m.a. mekaniskt hindrað frumu- deilingu, því breytingar á bygg- ingu litninga, tenging þeirra, t.d. við kjarnaskiptingu, veldur því, að dótturfrumur losna ekki hver frá annari. Relatift ónæmi frymis er skýrt með því, að einstakir hlut- ar þess eru fyrir í margföldu „upp- lagi“. Þótt þær skemmdir, sem verða í frymi, þ.e. hvatatruflanir, breyting á efnum sem innihalda -SH hópa, en þau oxyderast mjög auðveldlega af áðurnefndum radi- kölum (H202), hafi minni þýðingu fyrir frumudauða en erfðamein, þá geta þær þó haft þýðingu fyrir hann, ef erfðaskaði hefur aðeins verið subletal. Samkvæmt nýlegri tilgátu á erfðadauði frumu að verða. ef hún er í súrefnissnauðu ástandi við geislun, en að verulegu leyti að stafa af frymisskemmd- um við geislun í súrefnisríkum frumum. Munurinn á geislanæmi æxlunar- hluta fruma og vaxtarhluta þeirra getur valdið því, að letal geislun á þann fyrrnefnda skilji hinn eftir ósnortinn, og við venjulega geisl- skammta er þetta regla hjá flest- um eðlilegum svo og æxlisfrumum. Geisluðu frumurnar hafa þá óbreytt útlit og framkvæma öll vaxtarstörf óhindraðar. Skemmd- in kemur ekki í ljós, fyrr en frum- an fer að gera tilraun til skipt- ingar, sem þá að jafnaði mistekst, því er það, að frumur sem tilheyra vef með lítilli deilitíðni, geta sýnst ósnortnar af geislun í lengri tíma, jafnvel það sem eftir er ævi- skeiðs lífverunnar, en frumur úr vef með mikla deilitíðni sýna skemmdir fljótlega eftir jafn- mikla geislun. Mismunur á magni útlitsbreytinganna hjá ýmsum frumugerðum við sama geisla- skammt er því ekki endilega merki um mismunandi geislanæmi, held- ur mismunandi deilitíðni viðkom-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.