Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Qupperneq 37

Læknaneminn - 01.08.1968, Qupperneq 37
LÆKNANEMINN S7 andi frumugerðar. Þetta sýnir hið gamla lögmál Bergonie og Trib- bondeu í nýju ljósi, það var sett fram 1906 og segir, að geisla- næmi fruma og vefja sé í réttu hlutfalli við deilitíðni, en í öfugu við sérhæfingu og þroska þeirra. Undantekningar frá þessari reglu eru þó margar og óskýrðar. Ymsar útlits-, lífefna- og meineðl- isfræðilegar breytingar á geisluð- um frumum hafa verið notaðar sem mælikvarði á geislanæmi þeirra. Nákvæmara er þó að skýra geislanæmið eftir þeim hluta ákveðinnar frumugerðar, sem lifir af vissa geislun og getur haldið áfram að vaxa. Það er gert þannig, að gerð er homogen suspension úr frumum, sem svo eftir geislun eru ræktaðar annað hvort í glasi eða fluttar yfir á dýr. Sýni frá eðlileg- um vefjum og æxlum úr mönnum og spendýrum hafa verið notuð í tilraunir, sem gera mögulegt að draga línurit af áhrifum misstórra geislaskammta. Þær tilraunir sýna, að lógaritminn af fjölda þeirra fruma, sem lifa geislunina af, ef geislaskammtar eru meiri en 100 R, er beint fall af geisla- skammtinum, og geislanæmið miðað við þann skammt, sem eir- ir 10% af frumum (D,0) er mjög svipað hjá flestum frumum, þ. e. um 200 R, ef súrefnisinnihald fruma er eðlilegt, og 500 R, ef þær eru súrefnissnauðar. Það fyrirbæri, að ferillinn í áð- urnefndu línuriti verður fyrst beinn eftir að skammtur er kominn í og yfir 100 R, er merki þess, að ákveðið magn af subletal geisla- skemmdum verður að safnast fyr- ir, svo geislunin nái hámarksverk- un. Það hefur sýnt sig, að eðlilegar frumur og æxlisfrumur, sem lifa af subletalar skemmdir, náséránýúr því 14 klst. eru liðnar frá geislun. Þarf þá aftur að gefa 100 R eða meir, svo fram komi beint línurit. Þetta þýðir, að geislaskammtur, sem gefinn er í hlutum með meira en 14 klst. millibili, drepur færri frumur en ef hann er gefinn í einu lagi. Með þessu móti er nokk- uð hægt að meta, hve mikill aftur- bati er við mismunandi geisla- skammta (fraktioneringu), og einnig má reikna út áhrif mis- munandi geislaskammta á þann frumuhóp, sem lifir af. Ekki þekkja menn eðli afturbatans. Hann getur staðið í sambandi við efnabreytingu, sem fer fram við bata á litningaskaða. Hann er mjög orkufrek efnabreyting og þarfnast nærveru adenosintri- fosfats og súrefnis. Þegar ólíkir frumuhópar eru geislaðir með sama geislaskammti og af sömu tíðni, þá kemur í ljós, að þeir hópar af frumum, sem lifa af, eru misstórir. Þessi mis- munur sýnir muninn á geisla- næmi. Hann er vananlega mjög lítill, og fyrir getur komið, að frumur í eðlilegum vef séu næm- ari en æxlisfrumur hjá sömu líf- veru. Munurinn er mestur, þegar geislað er í súrefnisskorti, og hann getur svo til horfið við nærveru súrefnis, þegar geislanæmi al- mennt vex. Þessi munur getur stafað af mismunandi erfðaeigin- leikum eða staðið í sambandi við mismunandi sérhæfingu á frymi. Þetta er talið skýra mismuninn á svörun sömu æxla hjá mismunandi einstaklingum, þótt beitt sé sömu geislatækni. Mismunar á geislanæmi verður vart hjá einstökum frumum sama vefs. Hann er sérlega áberandi í æxlum og gæti að einhverju leyti skýrzt af því, að í æxlinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.