Læknaneminn


Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 68

Læknaneminn - 01.08.1968, Síða 68
60 LÆKNANEMINN sjúklinginn profylaktiskt með colchicin, fer eftir tíðni kastanna. Líði meira en eitt ár á milli þess, að sjúklingurinn hafi einkenni, er stöðug colchicin meðferð sennilega óþörf. Komi einkenni oftar og vari lengi í senn, er rétt að gefa colchi- cin 0,5—2 mg daglega. Reynslan hefur sýnt, að þessi skammtur nægir í 94% tilfella til að halda sjúklingnum einkennalausum, og þetta magn þola flestir vel án aukaverkana. Ýmis lyf hafa verið notuð til að lækka þvagsýru í serum. Flest þeirra kom í veg fyrir reabsorb- ion þvagsýru í tubuli og gefa þannig aukinn útskilnað. Af þess- um má nefna probenecid, sulfin- pyrazon, fenylbutazon, salicylöt og zoxazolamin. Fyrir nokkrum árum kom fram nýtt lyf, allopurinol, sem er mjög áhrifaríkt til þess að lækka þvag- sýru í serum. Það verkar með því að hindra xanthin oxidasa, sem hvetur oxideringu xanthins og hypoxanthins í þvagsýru og senni- lega einnig með ,,feed back“ hindr- un á fyrri stigum purinefnaskipt- anna. Mjög er misjafnt, hvenær talin er þörf á notkun þessara lyf ja. Að mínum dómi er rétt að nota þau, fái sjúklingur liðbólgu þrisvar til fjórum sinnum á ári eða oftar. I öðru lagi, sé gangur sjúkdómsins hraður eða þvagsýrumagn í serum yfir 8 mg%, og loks mundi rétt að nota þau hjá öllum með kron- iskar liðbreytingar og greinanlega tophi. Probenecid og sulfinpyra- zon eru talin bezt þessara lyfja. Af því fyrr nefnda þarf vanalega 0,5—3,0 g á dag og af því síðar- nefnda 400 mg. Þolast þau yfir- leitt vel í þessum skömmtum. Enda þótt allopurinol sé mjög áhrifaríkt, er sá galli á gjöf Njarð- ar, að aukaverkanir eru ófáar. Lifrar- og nýrnaskemmdir sjást, gastrointestinal truflanir, útbrot og leukopenia. Rétt er því senni- lega að svo stöddu að takmarka notkun þessa lyfs við þá sjúklinga, sem ekki fá nægjanlega þvagsýru- lækkun á annan hátt og e. t. v. sjúklinga með miklar nýrnaútfell- ingar og steina. Það gildir um probenecid og sulfinpýrazon, að ekki má gefa salicylöt samtímis, þar eð þau hindra verkun þeirra. Um þau öil þarf að sjá um, að þvagmagn sé um 2 1 á sólarhring og þvagið sé alkaliskt, þannig að ekki komi til steinmyndunar. Að sjálfsögðu verður svo einnig að gefa colchicin með profylaktiskt fyrstu mánuð- ina. Með langvarandi þvagsýrulækk- andi meðferð má lækka mjög þvagsýruinnihald líkamans og bæta mjög líðan sjúklinganna, úratútfellingarnar smáeyðast og hverfa og hreyfanleiki liða eykst. Lífshorfur þvagsýrugigtarsjúkl- inga í dag verða að teljast góðar, og því betri þeim mun eldri sem sjúklingurinn er, þegar hann veik- ist. Þessir sjúklingar geta flestir lifað eðlilegu lífi, taki þeir ráð- leggingum og fari þeir eftir þeim. HEIMILDIR 1) Clausen., J. Ugeskr. f. Læg-. 1967, 129, 968. 2) Harvey W. C. & Scull, E., Lancet 1968, 1, 532. 3) Munte, E., Nord. Med. 1968, 79, 173. 4) Nissen, N. & Paikin, H. Nord. Med. 1967, 78, 1320. 5) Smyth C. Arhtritis & allied cond. Lond. 1966, 923. 6) Wyngaarden, Arthritis & allied cond. Lond. 1966, 899. 7) Symp. on Allopurinol, Ann. Rheum. Dis. 1966, 25, 601.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.