Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 8

Læknaneminn - 01.04.1969, Qupperneq 8
8 LÆKNANEMINN Konfrontation séu sér til húðar gengin, virðast þó aðrar spár furðu glöggar og enn í fullu gildi, ekki sízt þær, sem varða ofurvald auðmagnsins, uppstöflun þess og arðrán í þró- unarlöndum þriðja heimsins, og stækkandi bil milli ríkra þjóða og fátækra. Nýmarxistar álíta sem fyrr kreppur og styrjaldir vera beina (og oft meðvitaða) afleið- ingu vafsturs auðvalds með fjármagnið, hráefna- og markaðs- baráttu, eyðingu þess o. s. frv. Þeir telja öll hagfræðileg fiff vera varnagla gegn því, að útaf flæði. Það er unnt að halda Hollandi þurru með flóðgörðum, en það af- sannar ekki, að landið liggi lægra en sjórinn. Sigmund Freud. Stúdentar hafa notað sumar kenningar hans og raunar fleiri sálkönnuða (Jungs) til að skýra innbyrðis hreyfiþætti í þjóðfélaginu. Jean-Paul Sartre. Existential- isminn hefur áreiðanlega haft mikil áhrif á gagnrýnisviðhorf stúdenta til félags- og stjórnmála. Sartre er enn virkur þátttakandi í flestum umræðum, gamall Nestor, líka „einfaldur sakleysingi11 (Mbl.) fyrir að hafa staðið fyrir Viet- namdómstólnum. Claude Levi-Strauss, núlifandi franskur mannfræðingur. í strúkt- úralisma sínum heldur hann fram, að líkamlegur þroski mannsins hafi geystst framúr þeim andlega, vestræn menning standi ekki hóti framar að andlegum verðmætum en menning villimannaþjóðflokka í S.-Ameríku. Bæði þjóðfélags- kerfi hafi sömu andlæg viðmið, sem grundvallist á djúpstæðum, eðlislægum lögmálum (strúktúr) hugsunarinnar. „Framfarir“ vest- rænna þjóðfélaga séu aðeins form- breytingar, slípun hins ytra borðs, hugarleikfimi, sem hafi lítið riðl- að frumkjarna þroska mannsins sem félagsveru. Levi-Strauss varp- ar því í vissum skilningi rýrð á þá sjálfumglöðu fullvissu mannsins, að nútímaþjóðfélög séu hápunktur þróunar mannlegs félagsþroska, rétt einsog Darwin eyddi trúnni á sköpunarsögu Mósesar. Herbert Marcuse, prófessor í fé- lagsfræði í Kaliforníu. Hefur rit- að um hið svínbeygjandi afl flók- ins kerfis innbyrðisáhrifavalda („infrastrúktúr") í vestrænum iðnaðarþjóðfélögum, sem skapa hinn „einvíða11 einstakling; um geysilegan mátt fjölmiðlunartækj- anna ográðskun („manipulation") hinna fáu raunverulega ráðandi með fjöldann í krafti þeirra; um „hið makindalega, árekstralausa og skynsemiklædda ófrelsi lýð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.