Læknaneminn - 01.04.1969, Síða 46

Læknaneminn - 01.04.1969, Síða 46
LÆKNANEMINN ■46 líkamans. Því fær húðin mest, þótt geisla eigi svæði í miðjum líkama. Segja má, að þetta sé helzti annmarki röntgentækja í geislalækningum. Erfitt og oft ógerlegt er að ná nægilega háum geislaskammti inn í líkamann, vegna þess að húðin er áður búin að fá þann skammt, sem hún þolir mestan. Mikill ókostur röntgen- tækja er það einnig, hve hratt geislunin gleypist, hve lítið er orð- ið eftir af geisluninni, þegar inn er komið, jafnvel þótt notuð séu 250 keV. Þessir tveir ókostir valda því, að til geislunar á djúptliggj- andi vef jum líkamans eru röntgen- tæki óhentug. Svo til engin bót er að því að hækka háspennuna upp fyrir 300 kV, m. a. vegna þess hve tækjabúnaður, sem þarf til að framleiða svo háa spennu, er viða- mikill. Tæki með innbyggðu geislavirku Cs-137 hafa verið notuð nokkuð, en ekki náð almennri útbreiðslu. Geislun frá Cs-137 svarar að orku til 600 keV röntgentækja. Þau eru að því leyti betri en röntgen- tæki, að ekki þarf mikinn og flók- inn útbúnað til að framleiða há- spennu, og geislunin vegna meiri orku gleypist ekki alveg eins fljótt. Aðalókostur röntgentækja, mesta geislun við yfirborð húðar, fylgir einnig þessum tækjum a. m. leyti. Einnig er erfitt að fá lítið cesíum- magn nægjanlega geislavirkt, en því stærri að rúmmáli sem geisla- hleðslan er því stærri verður fókus og þar með talsverð óskerpa á geislamörkum (hálfskuggi). Cs-137 tæki virðast ekki hafa nægilega mikla kosti fram yfir röntgentæki, til þess að þau geti almennt komið í stað þeirra, enda hefur reynslan sýnt það. Næst í röðinni, hvað orku snert- ir, koma geislunartæki með inn- byggðu geislavirku kóbalti. Mynd 3. a) sýnir hálfskugga, sem myndast vegna stærðar fókuss. b) sýnir hvemig minnka má hálfskugga með því að færa sviðmarka nær húð, en þá eykst geislun á húð vegna raf- einda, sem myndast í sviðmarkanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.