Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 13

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 13
0 £ Mynd ö. Sýnd er staSa mitralloka frá byrjun diastolu (A) t'l byrjunar systolu (E). A: Byrjun diastolu. Lokan galopin. B: Miðdiastola. Lokan lokast að hluta vegna hvirjiIstraums. C: Sein diastola eða atrial systola (samsvarar P-takka á hjartarafrid). Þannig er lokan við upphaf ventricular syst- olu sé P-R bil stutt. D: Sein diastola sé P-R bil langt. Lokun aftur komin í háljlokaða stöðu vegna hvirfilstraums. E: Véntricular systola. AO: Aorta. VA: Vinstra atrium. VV: Vinstri ventriculus. ML: Mitralloka. Bilið A2-P2 verður 0,03-0,06 sek. og tvö hljóð heyr- ast. Við útöndun er A2-P2 bilið < 0,02 sek. og að- eins eitt hljóð greinist. Við sjúkdóma verða oft breytingar á öðru hjarta- hljóði: A ) Aðeins eitt hljóð heyrist vegna: 1) A2 heyrist ekki, 2) P2 heyrist ekki. A2 heyrist ekki ef aortaloka er kölkuð og ó- hreyfanleg. Þá heyrist yfirleilt mjög lágt annað hjartahljóð. Stundum heyrist ekkert vegna þess að óhljóð yfirgnæfir P2. Ef mikil kölkun er á púlmónalloku heyrist P2 ekki. Vanti lokuna vegna fæðingargalla eða eftir aðgerð heyrist að að sjálfsögðu aðeins eitt hljóð. Þá er rétt að geta þess að með hækkandi aldri verður erfiðara að greina klofningu á öðru hjartahljóði. Veldur þar bæði seinkun á A2 vegna seinkaðs útflæðis og að meiri lungnavefur liggur yfir hjartanu, svo að P2 greinist síður. B) Báðir þættir annars hjartahljóð (A2, P2) heyr- ast í inn- og útöndun, en bilið lengist við inn- öndun en styttist við útöndun. I. Orsakir seinkunar á P2: a) Seinkun taugaboðs til hægri ventriculus vegna: 1) hægra greinrofs, 2) aukaslags sem á upptök í vinstri ventriculus. Taugaboð berast frá SA hnút til AV hnúts og síðan niður His búnl og þá samtímis niður septum hægra og vinstra megin. Við hægra greinrof berst taugaboðið því fyrst til vinstri ventriculus sem þá dregst saman aðeins á undan jjeim hægri. b) Lengdur samdráttur hægri ventriculus vegna: I ) stenosis valvulae pulmonalis, 2) embolia pulmonum. I báðum tilvikum starfar hægri ventriculus gegn auknum þrýstingi sem veldur seinkuð- um samdrætti. P2 kemur því seinna en ella. Hinsvegar helst hreyfing við öndun ef ekki er um hægri ventriculus-bilun að ræða. c) Minnkað viðnám (impedance) lungna- æða vegna: 1) dilatatio aa. pulmonalis idiopathica, 2) lokunar á atrial-septal defect. II. Komi A2 snemma hefur það sömu áhrif á A2-P2 bil og P2 sem kemur seint. Þetta ger- ist við: a) insufficientia valvulae mitralis, b) ventricular-septa! defect, c) embolia pulmonum. I tveim fyrri tilvikum fer hluti útfalls (ejec- tion) ekki um aortaloku, vinstri ventriculus- sýstóla styttist og aortalokan lokast fyrr. Sé um stóra embolia pulmonum að ræða minnk- ar flæði frá lungnaslagæðum til lungnablá- SPLITTING OF THE SECONO HEART SOUNO EXPIRATION INSPlRATION S| Sj S| Sg Mynd 4. Sýndur er eðlilegnr klojningar á öðru hjartahljóði. Við innöndun veiður A2-P2 bilið 0,03-0,06 sek. og tvö hljóð greinast. læknaneminn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.