Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 46

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 46
Skýrsla Félags lœknanema 1979-1980 Frá stjórn, embæitismönnum og nefndum Liehnmleilílarhúsið Margt hefur gerst á starfsári stjórnarinnar tengt læknadeildarhúsinu. Hafa læknanemar annars veg- ar háð innandeildarbaráttu fyrir því að fá inni með framtíðaraöstöðu sína í húsinu, jafnframt sem nokkru andófi hefur verið haldið uppi gegn hlut tannlæknadeildar í húsinu. 1) Staffa málsins Ljóst er að hlutur Iæknadeildar í húsinu verður mjög fyrir horð horinn og mun húsrýmið engan veginn nægja fyrir þá aðstöðu sem þar þyrfti að vera. Snemma á árinu 1979 var ákveðið að reisa húsið í lotum, þar sem mikill skortur var á fjármagni til framkvæmda. Miðhluti hússins er í byggingu og trú- lega mun suðurhluti rísa samtímis. Alls óvíst er með byggingu norðurhluta hússins, en hann er nær ein- vörðungu ætlaður læknadeild. Er um 25% af vænt- anlegu sérhúsnæði læknadeildar í norðurhluta þess- um. Niðurskurður var gerður á upphaflegu hygg- ingaráætlunum (Week’s) á árunum ’72—74 og komu deildirnar þannig úr þeim niðurskurði, að læknadeild hélt eftir um 60% af áætlun Week’s, en tannlæknadeild 65%. Á fundi yfirstjórnar mannvirkja á Landsspítala- lóð þann 7. jan. ’80 var ákveðið að auka hlut tann- læknadeildar enn, í hönnunarlegu tilliti. Tannlækna- deild fékk þar 130 m2 í viðbót við húsnæði sitt og er nú komin í 84% af rýmisáætlun Week’s, að sögn húsameistara ríkisins. í viðbót má benda á, að allt sameiginlegt rými deildanna, svo sem kennslustofur, er merkt sem sérsvæði læknadeildar. Ennfremur verður tannlæknadeild staðsett í þeim hluta hússins, sem fyrstur verður lekinn í notkun. 2) Skiptmg liúsnœðisins Oljóst hefur verið hverjir ættu að ráða endanlegri skiptingu hússins. Eftir samþykkt yfirstjórnar í jan. 42 Lœknadeildarhúsið. s.l. var enn mikilvægara að fá úr þessu skorið, en þá hafði rektor háskólans látið bóka að skipting hús- næðisins væri endanlega háð sínu samþykki. Deild- arforseti túlkaði samþykkt yfirstjórnar að einungis væri um hönnunarforsendur að ræða fyrir arkitekta hússins, en segði ekkert til um hvernig skiptingin yrði í reynd. Háskólarektor hefur látið þá skoðun í Ijós, að það væri háskólans að ákveða endanlega hverjir færu inn í húsið og hvernig skiptingin yrði á milli deildanna. Ennfremur hefur hann sagt, að ekk- erl húsnæði háskólans ætti að tilheyra einni ákveð- inni deild, miklu frekar ætti að nýta húsnæðið sam- eiginlega og þyrfti ávallt að hafa í huga vissan sveigjanleika í notkun þess. í læknadeildarhúsinu horfir þó svo við, að stærsti hluti tannlæknadeildar fer undir tannlæknastóla og eru engir möguleikar á samnýlingu þess húsnæðis við læknadeild. Þessi skoðun á'því hverjir ráði endanlegri nýtingu hús- næðsins og hvernig, er mjög mikilvæg fyrir lækna- deild, því á henni getur deildin byggt kröfur sínar um að fá bráðabirgðahúsnæði í þeim hluta hússins sem er merktur tannlæknadeihl, bæði á meðan húsið LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.