Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 48
til norðurendi rísi. Varðandi einkaklinikina var
spurt á hvaSa forsendum tannlæknadeild yrSi sköp-
uS slík aSstaSa, hvort þaS væri stefna háskólaráSs
aS skapa öSrum deildum svipaSa aSstöSu, á líkum
forsendum og þá hverjum. I þriSja lagi var leitaS
svara eftir, hver þátttaka sjúklinga í kostnaSi yrSi og
þá hugsanlega þátt almannatrygginga í því sam-
bandi. En mikilvægt er fyrir háskólann aS móta á-
kveSna stefnu hvaS varSar peningalega þáttinn, ekki
síst meS ásýnd háskólans út á viS í huga. Var harS-
lega mótmælt skerSingu húsnæSis læknadeildar i
þessu skyni og taliS óhæft aS húsnæSi háskólans
væri notaS á þennan máta á meSan læknadeild væri
á hrakhólum.
Var máliS rætt á háskóIaráSsfundi þann 21. febr-
úar, en var ákveSiS aS halda áfram umræSum 13.
marz.
5) Aðstaða lœknanema í lœknadeildarhúsinu
VoriS 1979 sendi deildarforseti hréf til F.L. þar
sem hann óskaSi eftir aS læknanemar gerSu grein
fyrir þeirri aSstöSu er þeir vildu hafa í væntanlegu
læknadeildarhúsi, sem og almennt. (Sjá annars staS-
ar.) SvöruSu læknanemar því til aS þeir vildu fá
lesstofur, félagsaSstöSu, geymslu fyrir læknan.,
handbókasafn og einnig ætti bókasafn læknadeildar
heima í húsinu. Bjuggust læknanemar í framhaldi
af þessu viS aS nefnd yrSi skipuS um húsiS á veg-
um deildarinnar og var mynduS húsnefnd um húsiS
sem í voru Asgeir BöSvarsson og Vilhelmína Har-
aldsdóttir. Nefndaskipan deildarinnar dróst hins veg-
ar og um haustiS var húsnefnd félagsins endurvakin
og bættust þá í hópinn Hannes Stephensen og Ein-
fríSur Árnadóttir. HafSi nefndin samband viS arki-
tekt hússins og kannaSi aSstöSu nemenda í öSrum
nýbyggingum háskólans. Nefnd deildarinnar var síS-
an skipuS í des. en þaS dró nokkuS nefndaskipun-
ina aS óvíst var á hvers vegum hún ætti aS starfa,
þ.e. á vegum deildarinnar eSa yfirstjórnar. í nefnd-
inni eiga sæti Víkingur H. Arnórsson, HörSur Fil-
ippusson, Hannes Blöndal, GuSmundur Pétursson
og Ásgeir BöSvarsson stúdent, en stúdent fékkst í
nefndina eftir nokkurt þref. Nefndin hefur síSan
haldiS fundi vikulega. Sú aSstaSa, sem læknanemar
óskuSu eftir var eftirfarandi:
1) Lesstofupláss fyrir 200 nemendur (400 m2). En
þessi fjöldi svarar nokkurn veginn til fjölda les-
stofuborSa/fjölda nemenda í lagadeild. Svarar
þessi fjöldi einnig til núverandi aSstöSu s.s.
Ármúli, Tjarnargata, Lögberg og ÁrnagarSur.
2) ASstöSu fyrir félagsstarfsemi F.L. (meS síma)
30 m2 og geymslu fyrir læknanemann.
3) ASstöSu til ljósritunar og fjölritunar.
4) Bókasafn í tengslum viS lesstofur.
Þær meginreglur sem F.L. taldi aS fara ætti eftir
viS úthlutun húsnæSis í húsinu voru:
1) Vel ætti aS húa aS fáum greinum.
2) Inn færu anatomia, lífeSlisfræSi og lífefnafræSi.
3) ASstaSa væri fyrir deildarforseta, fundarher-
bergi fyrir deildarráS og skrifstofu deildarinnar.
UmræSan innan nefndarinnar hefur síSan mjög
gengiS út á hvernig koma mætti þessum greinum
fyrir í húsinu. ForstöSumenn greina hafa veriS
heSnir aS gera grein fyrir því húsnæSi, sem þeir
telja sig þurfa. Ljóst er nú aS anatomian, lífefna-
fræSin og lífeSlisfræSin munu fara inn en óvíst er
hvernig fer meS lesstofur læknanema. VirSist slagur-
inn standa um þær og eina grein til og er þá aSal-
lega lyfjafræSin höfS í huga, en veirufræSin hefur
líka veriS nefnd í þessu sambandi. Mikill vilji er
innan háskólans aS losna viS prófessor Þorkel úr
aSalbyggingunni, en þar eS hann hefur aldrei kot-
karl veriS er ólíklegt aS hann vilji flytja í ónógt
húsnæSi í nýja læknadeildarhúsinu. Fullvíst má
telja aS félagsaSstaSa F.L. sé inni. Deildarfundir
er fyrirhugaSur um læknadeildarhúsiS 12. marz.
44
LÆKNANEMINN