Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 45

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 45
andi lækna og hvað ekki. Einnig mætti hann að skaðlausu minnka hlut fjölmargs af því sem ekki hefur lengur nema sögulega þýðingu. Því niiður kemst efni fyrirlestranna illa til skila. Fór Arinbjörn hratt yfir sögu og notaði mikið glær- ur sem höfðu stutta viðdvöl á tjaldinu. Einnig var framsetning efnisins oft á tíðum mjög óskipulögð. Gerði þetta það að verkum að erfitt var að ná niður greinargóðum glósum. I upphafi gaf hann okkur marklýsingu, sem náði yfir þau atriði, sem við átt- um að standa skil á fyrir hvern bakteríuflokk og er það lofsvert mjög. Yrði kennslan allt önnur ef hann færi hægar yfir og skipulegði framsetningu efnisins með hliðsjón af marklýsingunni. Tvær bækur voru lagðar til grundvallar: Mackie & McCartney: Medical Microbiology og Stewarl & Beswick: Bacteriology, virology and immunity. Kynntist ég aðeins þeirri fyrrnefndu. Er hún mjög aðgengileg og vel þess virði að lesa hana með glós- unum úr fyrirlestrunum til uppfyllingar. Verklegi þátturinn var nokkuð viðamikill, en stóð vel fyrir sínu. Ymislegt hefði þó betur mátt fara. Þar sem verkkennslunni var lokið áður en fyrirlestr- ar hófust vantaði nokkuð upp á að hún kæmi að fullu gagni. Fjölrit, sem gefið væri út í upphafi og innihéldi aðalatriðin um hvern bakteríuflokk auk nákvæmra upplýsinga um framkvæmd æfinga myndi bæta þar úr. V eirufrœði Margrét Guðnadóttir sá um kennsluna í veiru- fræði. Fyrirlestrarnir voru góðir, nema hvað fram- setningin hefði mátt vera skipulagðari. Var kennslan mjög lifandi, því Margrét fléttaði inn í hana fjölda frásagna úr starfi sínu. Bókin sem lögð var til grundvallar, Medical Viro- logi (Fenner og White), er mjög góð og mæli ég eindregið með að stúdentar lesi hana samhliða glósum úr fyrirlestrum, þó þær einar nægi til að standast þennan hluta prófsins. Onœmisfrœði Kennslan var í höndum Helga Valdimarssonar. Fyrri hluti fyrirlestranna var í september og var þá farið yfir allt námsefnið. I mars og apríl voru síðan nokkrir fyrirlestrar, sem voru hugsaðir sem upprifj- un og þar gátum við fengið úrlausn á því sem vafist hafði fyrir okkur við Iesturinn um veturinn. Kom þessi tvískipting fyrirlestranna sér mjög vel. Marklýsingu fengum við í upphafi fyrirlestra og var hún með afbrigðum vel úr garði gerð. Mættu aðrir kennarar taka Helga sér til fyrirmyndar að þessu leyti. Nauðsynlegt er að stúdenlar komi undirbúnir i fyrirlestrana, ef þeir eiga að skilja til fulls það sem þar kemur fram. Eru greinar sem Helgi hefur skrif- að í Læknanemann mjög góðar til þess undirbún- ings. Bókin, Roitt - Essential Immunology, er full tormelt í byrjun, en góð lesning þegar búið er að ná tökum á grundvallaratriðum ónæmisfræðinnar. Þórður Þórkelsson. Fósturhjartsláttur Framh. af bls. 26. HEIMILDIR 1 Beard, R. W.: Fetal lieart patterns and their clinical interpretation. Sonicaid itd 1974. 2 Beard, R., Edington, P., Sibanda, .1.: Tlie effects of rou- tine intrapartum monitoring on clinical practice. Contr. Gynecoi Oltstet 3:14, 1977. 3 Hannnacher, K., Hiiter, K., Bohelmann, J.et al: Foetal heart frequency and perinatal conditions of the fetus and newborn. Gynaecologica 166:349, 1968. 4 Hauksson, Arnar: Monitor, ný tækni við yfirsetu í fæS- ingu. FHR-rit. Læknaneminn, 4. tbl. 1979, 12. bls. 5 Haverkanip, A., Thompson, H., Mc Fee, J. et al: The evaluation of continous fetal heart rate monitoring in ltigh risk pregnancy. Am .1 Obstet Gynecol 125:310, 1976. 6 Hobbins, J., Freeman, R., Queenan, .1.: The fetal moni- toring debate. Obstet Gynecol 54:103, 1979. 7 Hochuli, E., Eberhard, J., Dubler, 0.: The effect of modern intensive monitoring in obstetrics on infant ntor- tality and the incidence of hypoxia and acidosis. J Peri- nat Med 4:78, 1976. 8 Hon, H. E.: Introduction to fetal heart rate monitoring sec ed. 1975. 9 Hon, H. E., Petrie, R. II.: Clinical value of fetal heart rate monitoring - Clin Obst. Gyn. 18:1, 1975. 10 Jouppila, P., Jouppila, R., Kiiár. K. et al: Fetal heart rate patterns and uterine activity after segmental epidural analgesia. Br .1 Ohstet Gynecol 84:481, 1977. 11 Paul, R.: Clinical fetal heart rate monitoring: Experience on a large Clinical service. Am .1 Obstet Gynecol 113:573, 1972. 12 Westgren. M., Ingemarsson, E.. Ingentarsson, I. et al: fntrapartal electronic fetal monitoring in low-risk pre- gnancies. Öbirt grein. LÆKNANEMINN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað: 1-2. tölublað (01.03.1980)
https://timarit.is/issue/433299

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1-2. tölublað (01.03.1980)

Aðgerðir: