Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.03.1980, Blaðsíða 12
Mynd 2. Myndin sýnir hljóðritun (PCG: Phonocardiogram) jyrsta og annars hjartahljóðs. Takið ejtir að hljóðið kemur að- eins á eftir QRS á hjartaajriú (ECG) og aðeins á undan púls í carotisœð (x), sem sést við þrýstingsritun (CPT: Carotid pulse tracing). hjartahljóða. - Það sem nú verður talið ræður hæð (intensity) fyrsta hjartahljóðs: 1. Staða mítralloku við upphaf sýstólu, en hún á- kvarðast af lengd milli atrium- og ventriculus- sýstólu, sem sést af lengd P-R hils á hjartarafriti. Sé P-R bil stutt er lokan galopin við upphaf ventriculus-sýstólu og hátt fyrsta hjartahljóð myndast. Sé P-R bil Iangt, veldur hvirfilstraumur Jdví að lokan er komin í hálflokaða stöðu við upp- haf ventriculus-sýstólu, og fyrsta hjartahljóð verður lágt. Auðvelt er að meta hreytingar á fyrsta hjartahljóði eftir stöðu mítralloku við 3° A-V rof, en þá er P-R bil síbreytilegt. 2. Aukin þykkt mítralloku eins og sést við mítral- stenosis veldur háu fyrsta hjartahljóði. 3. Hraði þrýstingsaukningar í vinstri ventriculus (rate of pressure rise) ákvarðar einnig hæð fyrsta hjartahljóðs. Sé hraði þrýstingsaukningar minnkaður lækkar fyrsta hjartahljóð vegna þess að mílrallokan smellur ekki saman af eins miklu afli. Þetta gerist t. d. við blóðþurrð í hjartavöðva (myocardial ischemi), kransæðastíflu og sjúk- dóma í hjartavöðva. Sé samdráttarhæfni aukin eins og t. d. við aukinn sympathicus tonus, hrað- an hjartslátt eða ofstarfsemi skjaldkirtils, hækk- ar fyrsta hjartahljóð. Annað hjartahljóð (S2) Annað hjartahljóð myndast við lokun á aorta- loku og pulmonalloku, en þær lokast þegar þrýst- ingur í vinstri og hægri v:ntriculus fellur niður fyrir þrýsting í aorta og a. pulmonalis (sjá mynd). Annað hjartahljóð heyrist best við hjartagrunn. Það hefur háa tíðni og í heilbrigðu hjarta er það klofið í tvo þætti, A2 sem myndast við lokun aorta- lcku, og P2 sem myndast við lokun púlmónalloku. A2 er alls staðar á undan P2 (þ. e. hvort sem hlustað er við hægri eða vinstri rönd bringubeins). Klofn- * ingur heyrist undir eðlilegum kringumstæðum að- eins við innöndun, en þá gerist tvennt: Tæmingu á ventriculus seinkar vegna aukins innllæðis blóðs og þenslugeta (capacitance) lungnaæða eykst. Hvorutveggja veldur seinkun á lokun púlmónalloku. 10 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.